Góðar fréttir úr Góbíeyðimörkinni

—Fréttablaðið—24. feb, 2011

Arabaheimurinn stendur nú á vatnaskilum líkt og veldi Sovétríkjanna sálugu fyrir tuttugu árum, þegar 300 milljónir manna köstuðu af sér […]

Að endurbyggja brotið skip

—Fréttablaðið—17. feb, 2011

Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá […]

Hvað gerðu Grikkir?

—Fréttablaðið—10. feb, 2011

Heimurinn tók andköf, þegar herforingjar hrifsuðu til sín völdin í Grikklandi vorið 1967. Hvernig gat annað eins og þetta gerzt […]

Barbados vegnar vel, takk fyrir

—Fréttablaðið—3. feb, 2011

Ég var staddur í Calgary við rætur Klettafjallanna, Kanadamegin sem sagt, kominn þangað í boði heimamanna til að halda fyrirlestur […]

Við sitjum öll við sama borð

—Fréttablaðið—27. jan, 2011

Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja […]

Þegar forsetinn flýr

—Fréttablaðið—20. jan, 2011

Við sátum við glugga á annarri hæð hótels við aðalgötuna í Túnisborg og horfðum á iðandi mannhafið á gangstéttinni fyrir […]

Hvernig landið liggur: Taka tvö

—Fréttablaðið—13. jan, 2011

Í síðustu viku dró ég saman hér á þessum stað helztu sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á stjórnlagaþingi um stjórnskipunarmál eins og […]

Hvernig landið liggur

—Fréttablaðið—6. jan, 2011

Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. […]

Myndin af Jóni forseta

—Andvari—4. jan, 2011

Íslendingar héldu fyrst almennan þjóðminningardag á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar 1911, þegar Háskóli Íslands var settur í fyrsta sinn. Veðrið var […]