Varnir gegn gerræði

—Fréttablaðið—26. maí, 2011

Árin fram að hruni einkenndust af auknu gerræði af hálfu helztu handhafa framkvæmdarvaldsins. Gerræðið komst í hámæli, þegar þeir vinirnir […]

Allir eru jafnir fyrir lögum

—Fréttablaðið—19. maí, 2011

Stjórnlagaráð leggur í hverri viku fram tillögur að texta nýrrar stjórnarskrár. Textinn birtist í áfangaskjali á vefsetri ráðsins (stjornlagarad.is). Þar […]

Erum við of fá?

—Fréttablaðið—12. maí, 2011

Oft heyri ég sagt, einkum eftir hrun, að Íslendingar séu of fáir til að geta haldið uppi hagsælu og heilbrigðu […]

Menningararfur sem þjóðareign

—Fréttablaðið—5. maí, 2011

Þjóðir eiga eignir. Þetta eiga allir að geta skilið, enda almælt tíðindi, þótt öðru sé stundum haldið fram nánast eins […]