Geðveilur, manntafl og tónlist

—Fréttablaðið—28. maí, 2015

Þótt reitir skákborðsins séu bara 64 eru engar tvær skákir eins. Þessi takmarkalausa fjölbreytni skáklistarinnar hefur leitt suma að þeirri […]

Að slátra kommum

—Fréttablaðið—21. maí, 2015

Nú, þegar fyrir liggur skv. skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, að bankarnir, sem hrundu, höfðu lánað tíu alþingismönnum 100 mkr. eða meira […]

Þjóðareign.is

—Fréttablaðið—14. maí, 2015

Fyrstu kvótalögin voru samin á skrifstofum LÍÚ eins og rakið er í ritgerð Halldórs Jónssonar „Ákvarðanataka í sjávarútvegi og stjórnun […]

Bankar eða veiðileyfi?

—Fréttablaðið—7. maí, 2015

Bankar eru mikilvægar stofnanir líkt og t.d. flugfélög. Bankar eru samgöngufyrirtæki í þeim skilningi að þeim er ætlað að flytja […]

Hækkun lágmarkslauna

—Fréttablaðið—30. apr, 2015

Landið logar nú eina ferðina enn í verkföllum, sem hvergi sér fyrir endann á. Engum þarf að koma ófriðarbálið á […]

Erlendar umsagnir um nýja stjórnarskrá

—Fréttablaðið—23. apr, 2015

Nýlega kom út bókin Lýðræðistilraunir (ritstj. Jón Ólafsson prófessor). Þar er m.a. að finna þrjár prýðilegar ritgerðir erlendra prófessora um […]

Hestum var áð —

—Tímarit Máls og menningar—20. apr, 2015

Sönglag við kvæði Guðmundar Böðvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2015 (misfórst í 1. hefti).    

Kyssti mig sól

—Tímarit Máls og menningar—18. apr, 2015

Sönglag við kvæði Guðmundar Böðvarssonar, Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 2015.  

Karelía

—Fréttablaðið—16. apr, 2015

Ég gleymi henni aldrei, ferðinni aftur heim. Lestin sniglaðist í vesturátt. Þegar hún nálgaðist landamærin, fleygði bandarískur ferðamaður húfunni sinni […]

Bandaríska stjórnarskráin og Ísland

—Fréttablaðið—9. apr, 2015

Stjórnarskrá Bandaríkjanna var umdeild frá byrjun eins og við var að búast. Hana sömdu 55 karlar, flestir lögfræðingar og eignamenn […]