Stjórnsýslusögur

—Fréttablaðið—24. okt, 2015

Stjórnsýsla skiptir máli bæði í einkarekstri og opinberu lífi. Öll þekkjum við þetta úr leik og starfi. Við væntum þess […]

Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar

—Fréttablaðið—22. okt, 2015

Vert er að halda til haga þætti Bjarna Benediktssonar, síðar formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðhera, í stjórnarskrámálinu árin eftir lýðveldisstofnunina 1944. […]

Nóbelsverðlaun og misskipting

—Fréttablaðið—15. okt, 2015

Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt fyrir rannsóknir í hagfræði 1969. Til verðlaunanna hafði verið stofnað árið áður til að fagna 300 […]

Brezkt leikhús

—Fréttablaðið—8. okt, 2015

Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala […]

Aftan að kjósendum

—Fréttablaðið—1. okt, 2015

Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka […]

Bylgjan

—Bylgjan—27. sep, 2015

Á Sprengisandi, með Sigurjóni M. Egilssyni, um efnahagsástandið, stjórnarskrána o.fl.

Þegar þjóðlönd skilja

—Fréttablaðið—17. sep, 2015

Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar […]

Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána

—Fréttablaðið—10. sep, 2015

Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að […]

Þrjár dauðar og einn á lífi

—Fréttablaðið—3. sep, 2015

Síðari heimsstyrjöldin setti svip sinn á Reykjavík og þjóðlífið allt. Hjá því varð ekki komizt. Ísland tók stakkaskiptum, bæði efnahagslífið […]

Þrælastríð

—Fréttablaðið—27. ágú, 2015

Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og […]