Glugginn er galopinn
Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp […]
Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp […]
Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu […]
Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra […]
Alþýðuflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni var blásið til glæsilegs opins fundar í Iðnó […]
Fyrirlestur á ráðstefnunni „Enginn er eyland – staða og framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna“ á vegum Háskólans á Akureyri og […]
Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, […]
Úrdráttur úr umsögn minni um vinnu stjórnarskrárnefndar Alþingis og birtist í Fréttablaðinu 12. marz 2016, Skutli á Ísafirði 14. marz og Vikudegi á Akureyri 17. […]
Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki […]
Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við […]
Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í […]