Allt eða ekkert?

—Fréttablaðið—31. mar, 2016

Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra […]

Ráðgátan Ísland

—Fréttablaðið—24. mar, 2016

Alþýðuflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni var blásið til glæsilegs opins fundar í Iðnó […]

ESB og staða smáríkja

—Háskólinn á Akureyri—19. mar, 2016

Fyrirlestur á ráðstefnunni „Enginn er eyland – staða og framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna“ á vegum Háskólans á Akureyri og […]

Lífið er sameign

—Fréttablaðið—17. mar, 2016

Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, […]

Frumvörp stjórnarskrárnefndar

—Fréttablaðið—12. mar, 2016

Úrdráttur úr umsögn minni um vinnu stjórnarskrárnefndar Alþingis og birtist í Fréttablaðinu 12. marz 2016, Skutli á Ísafirði 14. marz og Vikudegi á Akureyri 17. […]

Klofningar

—Fréttablaðið—10. mar, 2016

Svo virðist nú geta farið að Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum klofni vegna forsetakosninganna þar vestra í haust. Flokkseigendafélagið sættir sig ekki […]

Samningar til 99 ára?

—Fréttablaðið—2. mar, 2016

Getur Alþingi skuldbundið skattgreiðendur fyrir hönd ríkissjóðs 10 ár fram í tímann til að standa straum af nýjum búvörusamningi við […]

Þjófar, lík og falir menn

—Fréttablaðið—25. feb, 2016

Tvær tölur koma aftur og aftur við sögu stjórnarskrármálsins frá þjóðfundarárinu 2010. Það eru tölurnar 2/3 og 1/3. Staðan í […]

Frá eðlisfræði til hagsálarfræði

—Hjálmar—18. feb, 2016

Fjallar um hagfræði í samhengi við aðrar greinar fræða og vísinda, einkum eðlisfræði, og birtist í Hjálmum, blaði hagfræðinema, og […]

Stjórnmálamenn í skikkjum

—Fréttablaðið—18. feb, 2016

Það gerðist fyrir fáeinum dögum að einn dómarinn í Hæstarétti Bandaríkjanna, Antonin Scalia, féll frá og áróðursstríð skall á þar […]