Um traust og heift

—Fréttablaðið—18. ágú, 2016

Kreppan í Grikklandi hefur markað djúp spor í þjóðlífið þar suður frá, spor sem ná langt út fyrir vettvang efnahagslífsins. […]

Að kjósa eftir úreltum lögum

—Fréttablaðið—11. ágú, 2016

Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Kosningarnar voru […]

Orustan um Alsír

—Fréttablaðið—4. ágú, 2016

Marokkó þykir mörgum vera eitt merkilegasta landið í Afríku, 100 sinnum fjölmennara land en Ísland, sjö sinnum stærra að flatarmáli […]

Þing eða þjóð?

—Fréttablaðið—28. júl, 2016

Sumir þeirra sem mæra bandarísku stjórnarskrána frá 1787 þótt hún sé meingölluð gætu átt eftir að vakna upp við vondan […]

Blómstrandi byggðir

—Fréttablaðið—14. júl, 2016

Noregi vegnar vel, mjög vel. Norðmönnum hefur tekizt að byggja upp auðugt, framsýnt og friðsælt samfélag sem heimsbyggðin öll lítur […]

Vogskornar strendur

—Fréttablaðið—7. júl, 2016

Í Múrmansk, stærstu borg heimsins norðan við heimskautsbaug, sagði gamall Rússi við mig: Við njótum þess hér að eiga góða […]

Bjarta hliðin

—Fréttablaðið—30. jún, 2016

Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti […]

Bretar kjósa um ESB

—Fréttablaðið—23. jún, 2016

Charles de Gaulle forseti Frakklands 1959-1969 efaðist um að Bretar ættu heima í ESB. Honum þóttu þeir sérlundaðir og hallir […]

Forsetinn og stjórnarskráin

—Fréttablaðið—16. jún, 2016

Fimm karlar og fjórar konur bjóðast nú til að gegna embætti forseta Íslands næstu fjögur ár. Frambjóðendurnir níu virðast hafa […]