Útreiðartúr á tígrisdýri

—Fréttablaðið—29. mar, 2018

Miklir atburðir gerast nú úti í heimi. Kalt stríð milli Bandaríkjamanna, Breta og margra annarra Evrópuþjóða annars vegar og Rússa […]

Aldrei að ýkja

—Fréttablaðið—22. mar, 2018

Vinur minn einn, hátt settur, mikils metinn, víðförull og þaulreyndur embættismaður, sagði við mig yfir kvöldverði: Það má ekki ýkja […]

Misskipting hefur afleiðingar

—Fréttablaðið—15. mar, 2018

Eftir heimsstyrjöldina síðari 1939-1945 var endurreisn efnahagslífsins helzta viðfangsefni stjórnvalda í okkar heimshluta og einnig í Japan sem hafði tapað […]

Erlendir bankar og Ísland

—Fréttablaðið—8. mar, 2018

Líkt og margir aðrir hef ég mælt fyrir því frá því löngu fyrir hrun og fyrir einkavæðingu bankanna 1998-2003 að […]

Veðsettir þingmenn

—Fréttablaðið—1. mar, 2018

Undangengin 50 ár, frá 1967 til 2017, voru að jafnaði framin fjöldamorð í Bandaríkjunum á fjögurra mánaða fresti. Fórnarlömbin, þau […]

Skuldaprísundir

—Fréttablaðið—22. feb, 2018

Ein helzta skylda almannavaldsins er að tryggja jafnræði milli manna. Þetta stendur skýrum stöfum t.d. í sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna frá 1776. […]

Minning frá Manchester

—Fréttablaðið—15. feb, 2018

Ég man ekki lengur hvort þau voru þrjú eða fjögur. Ég man bara að við grúfðum okkur yfir sársvangar súpuskálarnar […]

Er Alþingi okkar Trump?

—Fréttablaðið—8. feb, 2018

Bandaríkjamenn standa nú frammi fyrir alvarlegum stjórnmálavanda heima fyrir. Upptökin má e.t.v. að einhverju leyti rekja til lögbrota Richards Nixon […]

Stórskáld smáþjóðar

—Rótaríklúbbur Reykjavíkur—5. feb, 2018

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á hádegisverðarfundi í Rótaríklúbbi Reykjavíkur — miðborgar í Nauthóli í Reykjavík. Mælt af munni fram, […]