Víst hefur skattbyrðin þyngzt
Þjóðir heimsins eru ólíkar eins og annað fólk. Sumar lifa við óskorað lýðræði langtímum saman eins og ekkert sé sjálfsagðara, […]
Þjóðir heimsins eru ólíkar eins og annað fólk. Sumar lifa við óskorað lýðræði langtímum saman eins og ekkert sé sjálfsagðara, […]
Bandarískir vinir mínir veðjuðu á Japan: þau sendu dætur sínar í skóla fyrir löngu til að læra japönsku, tungu framtíðarinnar. […]
Mynd 74. Hér sjáum við, hvernig skattheimtan hér heima hefur þróazt síðan 1985 borið saman við ýmis önnur OECD-lönd. Skattheimtuprósentan (þ.e. […]
Heimurinn er alltaf að breytast sem betur fer. Flest erum við hætt að súrsa bringukolla og sundmaga til manneldis. Bændur […]
Jónsbók Einars Kárasonar markar vatnaskil í íslenzkum bókmenntum. Bókin býður lesandanum inn í völundarhús íslenzks viðskiptalífs, leiðir hann þar sal […]
Framsaga við réttarhöld á vegum fræðsludeildar Þjóðleikhússins í gamla dómssal Hæstaréttar við Lindargötu í Reykjavík. Mælt af munni fram, enginn […]
Ef heimurinn allur á sér einn þjóðsöng, einn heimssöng, eitt lag, sem allir kunna, þá er það líklega lagið góða […]
Ég las hagfræði árin eftir 1970, fyrst á Bretlandi og síðan í Bandaríkjunum, og þá var það viðtekin skoðun, að […]
Það var ekkert sældarbrauð að sækja mjólk upp á Holt. Þetta var fyrir 1960, Hermann og Eysteinn voru enn í […]
Fátækt heimsins kallar á viðbrögð. Nærri helmingur jarðarbúa þarf að gera sér að góðu innan við tvo Bandaríkjadollara á dag; […]