Sammál og sérmál

—Fréttablaðið—21. des, 2006

Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir […]

Silfur Egils

—Silfur Egils—17. des, 2006

Með Agli Helgasyni, um efnahagsmál og fátækt

Kostir langra lífdaga

—Fréttablaðið—14. des, 2006

Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á […]

Ríkisútvarpið

—RÚV—13. des, 2006

Með Jóni Guðna Kristjánssyni í Speglinum, um jöfnuð og ójöfnuð.

Með nærri tóman tank

—Fréttablaðið—7. des, 2006

Ríkissjóður tók um daginn nýtt 90 milljarða króna lán í útlöndum. Þetta er mikið fé. Fjárhæðin jafngildir átta prósentum af […]

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö

—Fréttablaðið—30. nóv, 2006

Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og […]

Stærð búa 2003

—28. nóv, 2006

Mynd 97. Hér birtist ein alvarlegasta afleiðing landbúnaðarstefnunnar, sem fylgt hefur verið á Íslandi allar götur síðan 1927. Býlin eru of lítil […]

Tóbaksreykingar 1998-2002

—28. nóv, 2006

Mynd 100. Íslendingar reykja einnig minna en flestar aðrar efnaþjóðir. Það er til marks um hátt menningarstig og áhrifaríkar tóbaksvarnir. Takið […]

Vínneyzla 2000-2002

—28. nóv, 2006

Mynd 99. Vínneyzla á Íslandi er enn sem jafnan fyrr með minnsta móti miðað við önnur iðnríki innan OECD. Norðmenn neyta […]