Mandela og Tútú

—Fréttablaðið—2. ágú, 2007

Bílstjórinn okkar í Suður-Afríku á rætur að rekja til Malasíu, Indlands og Rússlands. Hann sleit barnsskónum á Svæði sex í […]

Fortíðin er geymd

—Fréttablaðið—26. júl, 2007

Suður-Afríka ein stendur á bak við meira en þriðjung allrar framleiðslu Afríkulanda sunnan Saharaeyðimerkurinnar. Hlutfallið hefur haldizt stöðugt síðan 1960, […]

Sögulegar sættir

—Fréttablaðið—19. júl, 2007

Vagga mannkynsins er hér í Suður-Afríku, segja heimamenn. Elztu mannvistarleifarnar í landinu eru þriggja milljóna ára gamlar. Ýmsar jarðminjar renna […]

Þrefaldur skaði

—Fréttablaðið—12. júl, 2007

Fólk er ólíkt að upplagi, það blasir við. Um hitt geta menn deilt, hvort þjóðir eru einnig ólíkar að eðlisfari. […]

Börn engin fyrirstaða

—Fréttablaðið—5. júl, 2007

Einn munurinn á ríkum þjóðum og fátækum er sá, að ríku þjóðirnar hafa rýmri fjárráð. Fleira hangir þó á spýtunni […]

Þróunaraðstoð: Gerir hún gagn?

—Þróunarsamvinnustofnun—4. júl, 2007

Ber saman hagþróun Sambíu og Taílands og birtist í fréttabréfi Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, Stefnur og straumar í þróunarmálum, júlí 2007.

Skattur? Nei, gjald

—Fréttablaðið—28. jún, 2007

Borgarstjórinn í London, Ken Livingstone, lagði fyrir nokkrum árum umferðargjald á ökumenn í London til að draga úr umferðarþunganum í […]

Lyftum lokinu

—Fréttablaðið—21. jún, 2007

Steinsnar frá æskuheimili mínu í prófessorabústöðunum í Reykjavík stóð gulur bær með grænu torfþaki, lítið hús umlukið hlöðnum grjótgarði og […]

Banki eða mjaltavél?

—Fréttablaðið—14. jún, 2007

Fólkið í landinu vantreystir Alþingi og dómskerfinu. Það er ekki nýtt. Gallup hefur kannað traust almennings til nokkurra stofnana reglulega […]

Marshallhjálpin

—Fréttablaðið—7. jún, 2007

Þegar Harry Truman sendi einkabréf af skrifstofu sinni í Hvíta húsinu, límdi hann utan á umslögin frímerki, sem hann hafði […]