Samkeppni minnkar vaxtamun

—Fréttablaðið—11. okt, 2007

Þjónusta er mikilvægasti atvinnuvegur heims. Hefjum söguna 1971. Þá stóð þjónusta á bak við tæpan helming landsframleiðslunnar hér heima á […]

Munkar og skunkar

—Fréttablaðið—4. okt, 2007

Ríkisstjórnir Norður-Kóreu og Kúbu eiga sitthvað sameiginlegt, þar á meðal þetta: önnur hefur hangið við völd með ofbeldi um margra […]

Er ballið að byrja?

—Fréttablaðið—27. sep, 2007

Hingað til lands kom um daginn maður að nafni Manuel Hinds, hagfræðingur og fyrrum fjármálaráðherra El Salvadors. Málflutningur Hinds vakti […]

Vaxtabyrðin 2003-2007

—24. sep, 2007

Mynd 115. Ört vaxandi erlendum skuldum fylgir ört vaxandi vaxtabyrði, það segir sig sjálft. Myndin sýnir vaxtagjöld Íslendinga vegna erlendra skulda […]

Herör gegn okri

—Fréttablaðið—20. sep, 2007

Samkeppnislögum er ætlað að torvelda fyrirtækjum að okra á almenningi. Viðskiptaháttalag, sem tíðkaðist á Íslandi um langt árabil, til dæmis […]

Vaxtamunur 1960-2007

—14. sep, 2007

Mynd 112. Hér er mynd, sem segir meira en mörg orð. Einn þeirra mælikvarða, sem helzt eru notaðir til að meta […]