Samtök fjármálafyrirtækja
5. nóv, 2007

Samkeppni, bankar og hagkvæmni

Framsaga á opnum fræðslufundi um vaxtamun á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja á Grand Hóteli í Reykjavík.

Sem ég var að ljúka máli mínu fyrir fullum sal kom bankamálaráðherrann — hún sem einkavæddi Búnaðarbankann! — inn í salinn að aftanverðu með vængjaþyt, leit sem snöggvast á frummælandann og sagði stundarhátt: Að slíkum manni skuli vera trúað fyrir að kenna ungu fólki í Háskóla Íslands! Þetta var ári fyrir hrun. Fjöldi fólks varð vitni að þessu. — I am not making this up. 🙂