Þegar færi gefst

—Fréttablaðið—17. júl, 2008

Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur […]

Hverjum var boðið?

—Fréttablaðið—10. júl, 2008

Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur […]

Listin að vísa til vegar

—Fréttablaðið—3. júl, 2008

Hvernig er bezt að vísa drukknum manni til dyra? Á að vísa honum á rangar dyr í þeirri von, að […]

Gengi og gjörvuleiki

—Fréttablaðið—26. jún, 2008

Landsliðið í handbolta er þannig skipað, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Önnur sjónarmið komast ekki að. Flokksskírteini […]

Meira um mannréttindi

—Fréttablaðið—19. jún, 2008

Ef maður kaupir sér gullúr í gamalli skartgripabúð, getur hann oftast gengið að því vísu, að úrið er ekki illa […]

Röng viðbrögð

—Fréttablaðið—12. jún, 2008

Frestur ríkisstjórnarinnar til að bregðast við úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið er liðinn. Nefndin veitti ríkisstjórninni 180 daga frest […]

Svanasöngur í móa

—Fréttablaðið—5. jún, 2008

Síðasta Reykjavíkurbréf Styrmis Gunnarssonar, fráfarandi ritstjóra Morgunblaðsins, fjallar um símahleranir Sjálfstæðisflokksins 1949-68 og viðbrögð fórnarlamba hlerananna. Bréfið veitir svo tæra […]

Eftirlegukindur

—Fréttablaðið—29. maí, 2008

Margir virðast líta svo á, að innganga Íslands í ESB þurfi að bíða þess, að Sjálfstæðisflokkurinn sjái sig um hönd. […]

Stórt lán? Til hvers?

—Fréttablaðið—22. maí, 2008

Efnahagsástandið er í ólestri eina ferðina enn. Verðbólgan æðir áfram, þótt ríkisstjórnin hafi sett sér það höfuðmarkmið að halda henni […]

Endurtekið efni

—Fréttablaðið—15. maí, 2008

Sagan hefur svartan húmor. Hún endurtekur sig, oft með illum afleiðingum, svo lengi sem menn fást ekki til að læra […]