Tveggja kosta völ

—Fréttablaðið—8. nóv, 2010

Stjórnlagaþingið á tveggja kosta völ, þegar það kemur saman. Annar kosturinn er að leggja tillögur um breytingar á stjórnarskránni fyrir […]

Byrjum með hreint borð

—Fréttablaðið—14. okt, 2010

Stjórnarskráin frá 17. júní 1944 er í meginatriðum samhljóða dönsku stjórnarskránni. Stjórnarskránni verður því ekki með góðu móti kennt um […]

Enn um nýja stjórnarskrá

—Fréttablaðið—7. okt, 2010

Stjórnarskráin, sem þjóðin samþykkti á Þingvöllum 17. júní 1944, var sniðin eftir dönsku stjórnarskránni og er enn í meginatriðum samhljóða […]

Samræða um nýja stjórnarskrá

—Fréttablaðið—30. sep, 2010

Haustið 1945 birti tímaritið Helgafell tvær ritgerðir um stjórnarskrármál, aðra eftir Ólaf Jóhannesson, síðar forsætisráðherra, og hina eftir Gylfa Þ. […]

Krónan sem kúgunartæki

—Fréttablaðið—23. sep, 2010

Færeyingar og Danir hafa í reyndinni notað evruna sem gjaldmiðil frá upphafi 1999, án þess að færeyskir útvegsmenn eða aðrir […]

Færeyjar, Danmörk og evran

—Fréttablaðið—16. sep, 2010

Það gildir um gjaldeyrismál líkt og um lífið sjálft, að yfirleitt eru fleiri en ein leið fær að settu marki. […]

Ætla þau að svíkja?

—Fréttablaðið—9. sep, 2010

Umbúnaður ríkisstjórnarinnar um endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins virðist bera með sér, að ríkisstjórnin hyggist bregðast fyrirheitum, sem hún gaf fólkinu í landinu. […]

Um nýja stjórnarskrá

—Fréttablaðið—2. sep, 2010

Stjórnarskrá Íslands, sem samþykkt var með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu við lýðveldisstofnunina á Þingvöllum 17. júní 1944, er […]