Blöð

Vörn fyrir Venesúelu

—Fréttablaðið—14. ágú, 2008

Fallbeygingar landaheita eru svolítið á reiki, þar eð ekki er alltaf ljóst, hvers kyns löndin skuli teljast. Karlkyn er sárasjaldgæft, […]

Lokun Þjóðhagsstofnunar

—Fréttablaðið—7. ágú, 2008

Efnahagsvandinn nú er að miklu leyti heimatilbúinn, þótt upphafið megi rekja til erfiðleika á erlendum fjármálamörkuðum. Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks […]

Fullveldi er sameign

—Fréttablaðið—31. júl, 2008

Hvað er til bragðs að taka, þegar ríkisstjórn lands leggur efnahag fólks og fyrirtækja í rúst? Þessi spurning brennur á […]

Valdmörk og mótvægi

—Fréttablaðið—24. júl, 2008

Lýðræði snýst ekki bara um kosningar og kjörseðla. Það sást í Bandaríkjunum fyrir átta árum, þegar hæstiréttur landsins dæmdi George […]

Þegar færi gefst

—Fréttablaðið—17. júl, 2008

Uppsveiflur í efnahagslífinu geta verið skaðlegar að því leyti, að þær hneigjast til að byrgja mörgum sýn á brýnar umbætur […]

Hverjum var boðið?

—Fréttablaðið—10. júl, 2008

Bandaríska rannsóknastofnunin The Conference Board hefur um 90 ára skeið séð fyrirtækjum um allan heim fyrir hagnýtum upplýsingum um rekstur […]

Listin að vísa til vegar

—Fréttablaðið—3. júl, 2008

Hvernig er bezt að vísa drukknum manni til dyra? Á að vísa honum á rangar dyr í þeirri von, að […]

Gengi og gjörvuleiki

—Fréttablaðið—26. jún, 2008

Landsliðið í handbolta er þannig skipað, að þar er valinn maður í hverju rúmi. Önnur sjónarmið komast ekki að. Flokksskírteini […]

Meira um mannréttindi

—Fréttablaðið—19. jún, 2008

Ef maður kaupir sér gullúr í gamalli skartgripabúð, getur hann oftast gengið að því vísu, að úrið er ekki illa […]

Röng viðbrögð

—Fréttablaðið—12. jún, 2008

Frestur ríkisstjórnarinnar til að bregðast við úrskurði mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna um fiskveiðistjórnarkerfið er liðinn. Nefndin veitti ríkisstjórninni 180 daga frest […]