Blöð

Hjálpartraust

—Fréttablaðið—24. sep, 2009

Vaknaðu, sagði konan mín. Klukkan var þrjú um nótt. Ég hlýddi og hlustaði með henni á dynki og brothljóð úr […]

Stólar fyrir dyrum

—Fréttablaðið—17. sep, 2009

Hlutur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans vekur tvær spurningar, sem varða umheiminn auk okkar sjálfra. Fjárþörf landsins árin 2008-10 […]

Hvað næst?

—Fréttablaðið—10. sep, 2009

Innan tíðar fæst úr því skorið, hvað verður um efnahagsáætlun ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans með fulltingi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Sjóðurinn er engin […]

Við Georgie

—Fréttablaðið—3. sep, 2009

Hann er frægastur fyrir tvennt: konurnar, sem hann ber á höndum sér og býður gjarnan með sér til Acapulco í […]

Lækningar og saga

—Fréttablaðið—27. ágú, 2009

Efnahagslíf heimsins hefur löngum markazt af miklum sveiflum. Í Bandaríkjunum gat framleiðsla á mann rokið upp um 10% eitt árið […]

Erum við öll sek?

—Fréttablaðið—20. ágú, 2009

Þjóðir þurfa stundum í kjölfar mikilla atburða að horfast í augu við sjálfar sig. Þjóðverjar stóðu frammi fyrir slíkri áskorun […]

Er Ísland of lítið?

—Fréttablaðið—13. ágú, 2009

Sumir kenna smæð Íslands um bankahrunið og efast um getu Íslendinga til að standa á eigin fótum sem frjálst og […]

Í röngu liði?

—Fréttablaðið—6. ágú, 2009

Þetta var sumarið 1971. George Brown, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands, var á Íslandi að halda fyrirlestur, sem væri varla í frásögur […]

Tónlist og líf þjóðar

—Fréttablaðið—30. júl, 2009

Brasilía er mér vitanlega eina land heimsins, þar sem alþjóðaflugvöllur heitir í höfuðið á tónskáldi. Flugvöllurinn í Ríó de Janeiro […]

Gömul rök og ný

—Fréttablaðið—23. júl, 2009

Rökin með og á móti inngöngu Íslands í Evrópusambandið hafa verið kembd í þaula. Þau eru ýmist af hagrænum eða […]