Bandaríska stjórnarskráin: Er hún úrelt?
Margir líta svo á, að styrkur Bandaríkjanna sem stórveldis á flestum sviðum vitni um traustar stjórnskipulegar undirstöður. Því beri enga […]
Margir líta svo á, að styrkur Bandaríkjanna sem stórveldis á flestum sviðum vitni um traustar stjórnskipulegar undirstöður. Því beri enga […]
Ef Biblían ein er undan skilin, hefur engin bók náð meiri útbreiðslu en kennslubók Evklíðs í stærðfræði, Frumþættir (Elements). Evklíð […]
Á fyrri tíð gerðist það með allreglulegu millibili, að kjarasamningar á vinnumarkaði fóru úr böndum. Verklýðsforingjar báru jafnan mestan hluta […]
Æ ljósara verður, eftir því sem tíminn líður, hvers vegna Alþingi hefur stungið undir stól nýju stjórnarskránni, sem 2/3 hlutar […]
Lýðræði er ein allra snjallasta uppfinning mannsandans frá öndverðu – líkt og eldurinn, hjólið og hjónabandið. Hvers vegna? Hvað er […]
Eftir að gjörvallt bankakerfi Íslands hrundi til grunna árið 2008 og verðmæti sem þá jafngiltu sjöfaldri landsframleiðslu eyðilögðust, þusti fólk […]
Fyrirgefning skulda er hversdagsleg athöfn í samskiptum manna og hefur verið það alla tíð. Texti trúarjátningarinnar ber vitni: Fyrirgef oss […]
Fjallar um Bandaríkin, Ísland og Rússland og birtist í Hjálmum, blaði hagfræðinema, og var dreift með Viðskiptablaðinu.
Hvað er svona merkilegt við Norðurlönd? Hvers vegna njóta þau vegs og virðingar um allan heim? Stutta svarið er, að […]
Með Frosta og Mána, um lífskjör, bankamál o.fl.