Auðlindir, ófriður, spilling

—Fréttablaðið—9. jún, 2016

Meðal þeirra tíu þjóðríkja sem eiga mestar olíulindir í tunnum talið er aðeins eitt lýðræðisríki, Kanada. Hin níu eru ýmist […]

Breytileg átt

—Fréttablaðið—2. jún, 2016

Við lifum óvissa tíma. Skyndilega hafa veður skipazt svo á lofti að skýin hrannast upp. Á tíma kalda stríðsins fram […]

Lýðræði undir álagi

—Fréttablaðið—26. maí, 2016

Grikkland gengur aftur, vagga lýðræðisins. Aristóteles, gríski heimspekingurinn (384-322 f.kr.), lýsti kostum lýðræðis sem hann taldi þó ekki endilega vera […]

Gagnsleysingjar

—Fréttablaðið—19. maí, 2016

Menn gera mismikið gagn hver á sínum vettvangi. Allir þekkja þetta. Flestir gera gagn. Suma langar að gera gagn en […]

Þegar allt springur

—Fréttablaðið—12. maí, 2016

Undarlegir hlutir gerast nú allt í kringum okkur. Brezki Íhaldsflokkurinn, flokkur Winstons Churchill og Margrétar Thatcher, getur hæglega sprungið í […]

Sagan af holunni dýru

—Fréttablaðið—5. maí, 2016

Í Nígeríu var mér fyrir mörgum árum sögð saga af sveitaþorpi þar sem lífið gekk sinn vanagang mann fram af […]

Brennuvargar og slökkvistörf

—Fréttablaðið—21. apr, 2016

Nýr forseti Íslands þarf helzt að sameina sem flesta kosti forvera sinna. Forseti lýðveldisins þarf að geta veitt Alþingi og […]

Glugginn er galopinn

—Fréttablaðið—14. apr, 2016

Reynslan utan úr heimi bendir til að kreppur séu kjörlendi nýrra stjórnarskráa. Hitt gerist sjaldan að þjóðir komi sér upp […]

Við Woody

—Fréttablaðið—7. apr, 2016

Þegar óperuhúsið í Feneyjum, Teatro La Fenice, brann til kaldra kola 1996 lögðu margir saman tvo og tvo og töldu […]