Enn er lag

—Fréttablaðið—17. nóv, 2016

Stjórnarmyndunarviðræður á Íslandi hafa alla tíð verið hálfgert happdrætti. Yfirleitt veit enginn hvað kemur upp úr kössunum jafnvel þótt kosningaúrslit […]

Heimsveldi við hengiflug

—Fréttablaðið—10. nóv, 2016

Saga Bandaríkjanna er stutt, samfellt ævintýri. Ekkert land hefur í tímans rás uppskorið viðlíka velvild og aðdáun umheimsins og Bandaríkin, […]

Fjögur sæti í forgjöf

—Fréttablaðið—3. nóv, 2016

Fráfarandi stjórnarandstöðuflokkar fengu samtals 43% atkvæða í alþingiskosningunum um daginn og 43% þingsæta (27 af 63). Það er eins og […]

Lýðræði gegn forréttindum

—Fréttablaðið—27. okt, 2016

Allar götur frá stríðslokum 1945 til ársins 1990 voru lýðræðisríki heimsins færri en einræðisríkin. Þetta voru ár kalda stríðsins þar […]

20. október

—DV—26. okt, 2016

Þjóðin hefur fellt sinn dóm um frumvarp til nýrrar stjórnarskrár. Þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október tekur af tvímæli um, að tveir þriðju […]

Þing gegn þjóð: Taka tvö

—Fréttablaðið—20. okt, 2016

Ekki alls fyrir löngu rúmuðu báðir flokkarnir á Bandaríkjaþingi margar vistarverur. Frjálslyndir menn áttu samherja í báðum flokkum og það […]

Þing gegn þjóð

—Fréttablaðið—13. okt, 2016

Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðaratkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það […]

Kleyfhuga kjósendur?

—Fréttablaðið—6. okt, 2016

Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar […]

Undir högg að sækja

—Fréttablaðið—29. sep, 2016

Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs staðar í heiminum að finna lýðræði fyrr en um 1850 þegar […]

Staða stjórnarskrármálsins

—Háskólinn á Akureyri—23. sep, 2016

Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í Háskólanum á Akureyri 23.-24. september 2016. Iceland´s new constitution is not solely a local concern