Ættarnöfn eru annað mál

—Fréttablaðið—29. jún, 2017

Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfússon eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir […]

Mislangar ævir

—Fréttablaðið—22. jún, 2017

Við mennirnir lifum mislengi. Þjóðir lifa með líku lagi mislengi. Skemmst allra lifir nú að jafnaði fólkið í Svasílandi, örlitlu […]

Þúsundir allslausra í San Francisco

—Fréttablaðið—15. jún, 2017

Heimilisleysingjar eru nú algengari sjón á götum San Francisco en í öðrum bandarískum borgum, t.d. New York, Los Angeles og […]

Kveðjur frá Kaliforníu

—Fréttablaðið—8. jún, 2017

Fjölbreytni er jafnan talin eftirsóknarverð, svo í mannlegu félagi sem í ríki náttúrunnar. Ráðdeildarsamt fólk setur eggin sín ógjarnan öll […]

Hágengisfjandinn

—Fréttablaðið—1. jún, 2017

Sagan heldur áfram að endurtaka sig. Gengi krónunnar hefur nær alltaf verið of hátt skráð ef frá eru talin þau […]

Svo bregðast krosstré

—Fréttablaðið—25. maí, 2017

Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar […]

Hylli, snilld og viðskiptavit

—Mágusartíðindi—20. maí, 2017

Fjallar um Charlie Chaplin og kvikmyndir hans og birtist í Mágusartíðindum, tímariti viðskiptafræðinema í Háskóla Íslands, vorið 2017

Bækur símar og vín

—Fréttablaðið—18. maí, 2017

Hugsum okkur tvö lönd sem eru alveg eins að öllu leyti öðru en því að í öðru landinu eru bækur […]