Forsaga kvótans: Taka tvö
Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja. Evensen varð […]
Jens Evensen hét maður. Hann má kalla höfuðarkitekt þeirrar auðlindastjórnar sem hefur gert Noreg að fyrirmynd annarra olíuríkja. Evensen varð […]
Mynd 114. Kjörfylgi Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins hefur minnkað smátt og smátt með tímanum. Myndin sýnir atkvæðahlutföll þeirra í prósentum í alþingiskosningum […]
Þegar fiskstofnar á Íslandsmiðum virtust vera að þrotum komnir árin eftir 1970 m.a. af völdum ofveiði, sökktu ýmsir hagfræðingar sér […]
Ég hafði ekki fyrr lokið máli mínu um heilbrigði og hagvöxt á fjölmennum fundi norrænna lækna og hjúkrunarfræðinga í Lillehammer […]
Heimurinn hefur breytzt. Árin eftir heimsstyrjöldina síðari voru Bandaríkin allsráðandi að heita má, þau voru hálfur heimurinn. Landsframleiðsla Bandaríkjanna var […]
Umsögn um ákvæði í stjórnarskrárfrumvarpi forsætisráðherra
Bandaríkin eru réttarríki. Menn eru þar samt ekki allir jafnir fyrir lögum þótt stjórnarskráin kveði á um jafnrétti. Misréttið hafa […]
Að loknum frækilegum sigri gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni ákvað Jósef Stalín að byggja skýjakljúfa í Moskvu til að stappa […]
Þetta gerðist. Lögreglan kom þar að sem hópur manna hafði brotizt inn í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington að […]
Menn greinir á um Evrópusambandið innan lands og utan. Það er eðlilegt þar eð sambandið er öðrum þræði pólitískt í […]