Með kveðju frá Ítalíu

—Fréttablaðið—16. ágú, 2018

Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992. Fyrst hrundi gamla flokkakerfið til grunna. […]

Tertan og mylsnan

—Fréttablaðið—9. ágú, 2018

Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Samúð með öðrum […]

Vonir og veðrabrigði

—Fréttablaðið—2. ágú, 2018

Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua […]

Næsti bær við Norðurlönd

—Fréttablaðið—26. júl, 2018

Brisbane – Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu […]

Hátíð í skugga skammar

—Fréttablaðið—19. júl, 2018

Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni. […]

Minning um Bjarna Braga

—Fréttablaðið—12. júl, 2018

Reykjavík – Þeir gátu verið skemmilegir kaffitímarnir í Framkvæmdastofnun ríkisins í gamla daga. Þetta var á vinstristjórnarárunum 1971-1974, Ólafur Jóhannesson […]

Grugg eða gegnsæi?

—Fréttablaðið—5. júl, 2018

Stokkhólmur – Það var 1766 að Svíar settu sér stjórnarskrá sem mælti fyrir um frelsi fjölmiðla og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Svíar […]

Með hverjum heldur þú?

—Fréttablaðið—28. jún, 2018

Róm – Hér í sumarblíðunni á Ítalíu eru götur og gangstéttir krökkar af bílum og fólki eins og vant er […]

Fráfærur

—Fréttablaðið—21. jún, 2018

San Francisco – Það voru hátíðarstundir þegar okkur börnunum í Melaskóla var boðið á sal til að sýna okkur kvikmyndir. […]

Hver bað um kollsteypu?

—Fréttablaðið—14. jún, 2018

Vinur minn einn var ekki alls fyrir löngu orðaður við skipun í nefnd á vegum Alþingis. Sem væri varla í […]