Ísland var Afríka

—Fréttablaðið—29. nóv, 2018

Reykjavík—Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú Gönu. Alla 20. öldina notuðu Íslendingar […]

Framsókn Afríku frá 1960

—Fréttablaðið—22. nóv, 2018

Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. […]

Afríka: Skyggni ágætt

—Fréttablaðið—15. nóv, 2018

Reykjavík—Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að […]

Inngangur, Nýja íslenska stjórnarskráin

—Forlagið—10. nóv, 2018

Formáli eftir Vigdísi Finnbogadóttur og sögulegum inngangi eftir Þorvald Gylfason.   Káputexti Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996, ritar formálsorð þessarar […]

Jöfnuður, líf og heilsa

—Fréttablaðið—8. nóv, 2018

Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins […]

Afskriftir með leynd

—Fréttablaðið—1. nóv, 2018

Reykjavík – Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg […]

Frá Brasilíu til Lissabon

—Fréttablaðið—25. okt, 2018

Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann […]

Fyrst harmleikur, síðan farsi

—Fréttablaðið—12. okt, 2018

Reykjavík – Ef fjórir menn brjótast inn og þrem þeirra tekst að forða sér áður en lögreglan kemur á vettvang, […]