Útvarp Saga
Með Arnþrúði Karlsdóttur, Höskuldi Höskuldssyni og Hermundi Rósinkrans, um lífið og tilveruna
Með Arnþrúði Karlsdóttur, Höskuldi Höskuldssyni og Hermundi Rósinkrans, um lífið og tilveruna
Með Höskuldi Höskuldssyni, um bankakreppuna í sögulegu samhengi
Kreppan á Íslandi er dýpri en í öðrum löndum, enda hafa Íslendingar einir þjóða í Vestur-Evrópu óskað eftir og fengið […]
Fjármálakreppur fylgja frjálsum markaðsbúskap líkt og farsóttir fylgja mönnum. Kreppurnar hafa orðið viðráðanlegri með tímanum eftir því sem þekkingunni á […]
Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir […]
Erindi á málþingi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í hátíðarsal Háskólans á fullveldisdaginn.
Með Sigmundi Erni Rúnarssyni, um fjármálakreppuna
Fjallar um efnahagsástandið og frammistöðu stjórnvalda og átti að birtast í Herðubreið í nóvember 2008, en heftið kom ekki út.
Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og […]