Stjórnarskipti? Hvernig?
Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir […]
Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir […]
Erindi á málþingi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í hátíðarsal Háskólans á fullveldisdaginn.
Með Sigmundi Erni Rúnarssyni, um fjármálakreppuna
Fjallar um efnahagsástandið og frammistöðu stjórnvalda og átti að birtast í Herðubreið í nóvember 2008, en heftið kom ekki út.
Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og […]
Með Agli Helgasyni, um fjármálakreppuna
Kreppan nú er þríþætt og snýst um fjármál, gjaldeyrismál og stjórnmál. Fjármálakreppan skall á, þegar þrír stærstu bankar landsins hrundu […]
Ekki bólar enn á afgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umsókn Íslands um neyðarlán úr sjóðnum. Drátturinn á sér vísast eðlilegar skýringar, en […]