Mannamál

—Mannamál—30. nóv, 2008

Með Sigmundi Erni Rúnarssyni, um fjármálakreppuna

Hvert stefnir gengið?

—Fréttablaðið—27. nóv, 2008

Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og […]

Rök fyrir utanþingsstjórn

—Fréttablaðið—20. nóv, 2008

Kreppan nú er þríþætt og snýst um fjármál, gjaldeyrismál og stjórnmál. Fjármálakreppan skall á, þegar þrír stærstu bankar landsins hrundu […]

Blóðgjöf í gangi: Afsakið, hlé

—Fréttablaðið—13. nóv, 2008

Ekki bólar enn á afgreiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umsókn Íslands um neyðarlán úr sjóðnum. Drátturinn á sér vísast eðlilegar skýringar, en […]

Heiður þinn og líf

—Fréttablaðið—6. nóv, 2008

Þráinn Eggertsson prófessor og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hafa líkt kröfum Breta á hendur Íslendingum vegna hruns Landsbankans við afarkosti […]

Síðustu forvöð: Bókin

—Fréttablaðið—30. okt, 2008

Ég birti fjórða ritgerðasafnið mitt Síðustu forvöð 1995. Þar er endurprentuð ritgerð mín um fjárhagshrun Færeyja frá árinu áður. Kveikjan […]

Ekki einkamál Íslendinga

—Fréttablaðið—23. okt, 2008

Þegar Ísland lendir í stórfelldum kröggum, eru þær ekki einkamál Íslendinga. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Í fyrsta lagi þurfa […]