31. des, 2021

Evrópusyrpa

 

 

Blaðagreinar frá 2005-2023 um Evrópulönd með dassi af íslenzku ívafi, 95 greinar alls, mun fjölga.

  1. Rússland og Úkraína fjallar um þessi tvö lönd og stöðu þeirra og birtist í Heimildinni 4. ágúst 2023.
  2. ESB: Ný viðhorf, ný staða fjallar um Evrópusambandið, Ísland o.fl. og birtist í Heimildinni 16. marz 2023.
  3. Land veit ég langt og mjótt fjallar um Ítalíu og birtist í Heimildinni 20. október 2022.
  4. Rússland á yztu nöf spyr: Hversu breytt Rúss­land sé nú þrem ára­tug­um eftir hrun kommúnismans og birtist í Heimildinni 15. október 2022.
  5. Munurinn á Póllandi ber Pólland saman við Úkraínu og birtist í Heimildinni 9. október 2022.
  6. Eiga Færeyjar að taka sér sjálfstæði? spyr hvort einhverjir sjá eftir að hafa sagt skilið við Dani 1944 og birtist í Heimildinni 1. maí 2022.
  7. Þjóðverjar kveikja á Keynes lýsir efnahagsráðstöfunum þýzka ríkisins í heimsfaraldrinum og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 12. desember 2020.
  8. Hvorn kysir þú heldur? fjallar um Silvio Berlusconi og Donald Trump og birtist sem bloggfærsla í Stundinni 30. nóvember 2020.
  9. Bretland úr ESB – og þrjú lönd enn segir frá því að Bret­land er ekki eina land­ið sem geng­ið hef­ur úr Evr­ópu­sam­band­inu, eina full­gilda að­ild­ar­rík­ið sem það hef­ur gert, og birtist í Stundinni 7. apríl 2020.
  10. Mikill stuðningur við ESB þrátt fyrir Brexit lýsir stuðningi við ESB og evruna sem hef­ur þótt reyn­ast vel og birtist í Stundinni 9. febrúar 2020.
  11. Vandi Rússlands fjallar um veikleika Rússlands sem birtast m.a. í staðn­aðri ævi­lengd, at­gervis­flótta og lýð­ræð­is­halla og birtist í Stundinni 26. janúar 2020.
  12. Hagstofan brennir af – 3:1 fyrir Ítalíu fjallar um nauðsyn þess að stjórnsýsla sé haf­in yf­ir all­an vafa um heið­virð vinnu­brögð og birtist í Stundinni 17. nóvember 2019.
  13. Frá Brexit til Íslands ber brezka þingið og Brexit saman við Alþingi og stjórnarskrána og birtist í Fréttablaðinu 17. janúar 2019.
  14. Frá Brasilíu til Lissabon fjallar um Brasilíu og Portúgal fyrr og nú og birtist í Fréttablaðinu 25. október 2018.
  15. Svíþjóð: Hvað gerist næst? fjallar um aðsteðjandi þingkosningar í Svíþjóð og birtist í Fréttablaðinu 30. ágúst 2018.
  16. Með kveðju frá Ítalíu fjallar um stjórnmálaástandið þar suður frá – og um Ísland undir rós – og birtist í Fréttablaðinu 16. ágúst 2018.
  17. Með hverjum heldur þú? fjallar um heimsmeistaramótið í Rússlandi og birtist í Fréttablaðinu 28. júní 2018.
  18. Brúðkaupstertur Stalíns fjallar um Rússland fyrr og nú og birtist í Fréttablaðinu 19. apríl 2018.
  19. Lýðræði, Evrópa og ríkidæmi fjallar m.a. um beint lýðræði í Sviss og birtist í Fréttablaðinu 5. apríl 2018.
  20. Minning frá Manchester rifjar upp gömul kynni af bassaleikara Bítlanna o.fl. og birtist í Fréttablaðinu 15. febrúar 2018.
  21. Færeysk stjórnarskrá, loksins? fjallar um stöðu stjórnarskrármálsins í Færeyjum þar sem fínt frumvarp lá fyrir 2010 og birtist í Fréttablaðinu 14. september 2017.
  22. Stjórnarskrá handa sjálfstæðu Grænlandi fjallar einkum um Grænland og Danmörku og birtist í Fréttablaðinu 7. september 2017.
  23. Rússahatur? Nei, öðru nær fjallar um Rússland og fréttir um Rússland og birtist í Fréttablaðinu 17. ágúst 2017.
  24. Ítalía er ráðgáta fjallar um eitt fallegasta land í heimi og birtist í Fréttablaðinu 20. júlí 2017.
  25. Svíum vegnar vel, en … fjallar um árangursríkar efnahagsumbætur í Svíþjóð og birtist í Fréttablaðinu 13. júlí 2017.
  26. Umskipti við Eystrasalt fjallar um Lettland og birtist í Fréttablaðinu 6. júlí 2017.
  27. Þýzkaland, Þýzkaland fjallar um land og þjóð og birtist í Fréttablaðinu 2. marz 2017.
  28. Landbúnaður, öfgar og Evrópa fjallar um búvernd innan ESB og haginn sem íslenzkir bændur gætu haft af henni og birtist í Fréttablaðinu á fullveldisdaginn 1. desember 2016.
  29. Suðurríkjasögur fjallar um Sovétríkin sálugu og þróun þeirra frá hruni kommúnismans og birtist í Fréttablaðinu 15. september 2016.
  30. Um traust og heift fjallar um málaferlin gegn gríska hagstofustjóranum sem á yfir höfði sér fangelsisdóm fyrir að segja satt og birtist í Fréttablaðinu 18. ágúst 2016
  31. Írland og Ísland átta árum síðar ber saman efnahagsárangur landanna veggja frá hruni og birtist í Fréttablaðinu 21. júlí 2016.
  32. Blómstrandi byggðir hleður meira lofi á Noreg og birtist í Fréttablaðinu 14. júlí 2016.
  33. Vogskornar strendur fjallar um Noreg og Norður-Rússland og birtist í Fréttablaðinu 7. júlí 2016.
  34. Bjarta hliðin fjallar um horfur Evrópu eftir ákvörðun Breta um að segja sig úr ESB og birtist í Fréttablaðinu 30. júní 2016.
  35. Bretar kjósa um ESB reifar rökin með og á móti veru Bretlands áfram í ESB og birtist í Fréttablaðinu 23. júní 2016.
  36. Að skreyta sig með þýfi fjallar um listaverk sem nasistar stálu af gyðingum og birtist í Fréttablaðinu 24. desember 2015.
  37. Brezkt leikhús fjallar um hvað heldurðu? — og birtist í Fréttablaðinu 8. október 2015.
  38. Þegar þjóðlönd skilja fjallar sjálfstæðisbaráttu Katalóna og birtist í Fréttablaðinu 17. september 2015.
  39. Frakkland, Frakkland fjallar um Frakkland (þú gizkaðir rétt!) og birtist í Fréttablaðinu 13. ágúst 2015.
  40. Grikkland, Þýzkaland, ESB fjallar um stöðuna í Grikklandsmálinu og birtist í Fréttablaðinu 16. júlí 2015.
  41. Skin og skúrir í Evrópu fjallar um misjafnt gengi ESB-landa að undanförnu og birtist í Fréttablaðinu 2. júlí 2015.
  42. Katalónía fjallar um sjálfstæðisbaráttu Katalóna og birtist í Fréttablaðinu 25. júní 2015.
  43. Karelía fjallar um Finnland, Rússland og lýðræði í Evrópu og birtist í Fréttablaðinu 16. apríl 2015.
  44. Fyrirgefum vorum skuldunautum fjallar um vanda Grikklands og evrunnar í samhengi sögunnar og birtist í Fréttablaðinu 26. febrúar 2015.
  45. Norðurlönd í ljóma fjallar um norræn efnahagsmál í sögulegu samhengi og birtist í Fréttablaðinu 19. febrúar 2015.
  46. Rússland á hálfvirði fjallar enn um gengishrun rúblunnar og Rússland og birtist í Fréttablaðinu 22. janúar 2015.
  47. Vetur í Moskvu fjallar um gengishrun rúblunnar og Rússland og birtist í DV 16. janúar 2015.
  48. Sarajevó, lýðræði og mannréttindi fjallar um ófrið, þjóðrembu o.fl. og birtist í DV 24. október 2014.
  49. Um Ísland og Noreg stiklar á stóru um löndin tvö og birtist í DV 10. október 2014.
  50. Skotland við vatnaskil fjallar enn um þjóðaratkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Skotlands og væntanleg viðbrögð Englendinga og annarra við úrslitunum og birtist í DV 19. september 2014.
  51. Skotar kjósa um sjálfstæði reifar helztu rök með og á móti stofnun sjálfstæðs ríkis í Skotlandi og birtist í DV 5. september 2014.
  52. Skotland og sjálfstæði fjallar um væntalega þjóðaratkvæðagreiðslu í Skotlandi og birtist í DV 21. febrúar 2014.
  53. Lög, vísindi og spilling segir frá nýlegri ritgerð tveggja rússneskra prófessora um málið og birtist í DV 11. nóvember 2013.
  54. Saga frá Færeyjum ber Færeyjar saman við Ísland og birtist í DV 19. apríl 2013.
  55. Ísland og Írland ber löndin saman og viðbrögð þeirra við hruninu og birtist í DV 18. janúar 2013.
  56. Ný viðhorf í Evrópu fjallar um Evrópumálin og birtist í DV 30. nóvember 2012.
  57. Hvað gerðu Norðmenn? lýsir auðlindastjórn eins og hún á að vera og birtist í DV 21. september 2012.
  58. Þjóðaratkvæði og ESB lýsir því hvernig aðrar þjóðir gengu ESB og birtist í DV 17. september 2012.
  59. Hnípin Evrópa lýsir fjármálavandanum í Evrópu og Bandaríkjunum og birtist í DV 15. júní 2012.
  60. Munu Skotar taka sér sjálfstæði? fjallar um Skotland og birtist í DV 2. apríl 2012.
  61. Fjórflokkurinn í Færeyjum fjallar um flokkakerfið í Færeyjum og á Íslandi og birtist í DV 9. marz 2012.
  62. Færeysk mál og menning fjallar um Færeyjar frá ýmsum sjónarhornum og birtist í DV 5. marz 2012.
  63. Orð skulu standa fjallar um Færeyjar, stjórnarskrána og Ísland og birtist í DV 15. febrúar 2012.
  64. Föstum fótum í fortíðinni fjallar um Grikkland, Ísland og ESB og birtist í DV 9. desember 2011.
  65. Hvað voru Grikkir að hugsa? fjallar Grikkland og Ísland og birtist í DV 14. nóvember 2011.
  66. Erlendir gestir, evran og lungnalæknirinn fjallar um ólíkt mat manna á kostum og göllum evrunnar og birtist í DV 2. nóvember 2011.
  67. Tyrklandi fleygir fram fjallar um Tyrkland og ESB og birtist í Fréttablaðinu 25. ágúst 2011.
  68. Grikkland, Grikkland fjallar um — þú gizkaðir rétt! — Grikkland og birtist í Fréttablaðinu 18. ágúst 2011.
  69. Rússagull fjallar um olíugróðann í Rússlandi og ráðstöfun hans og birtist í Fréttablaðinu 21. júlí 2011.
  70. Færeyingar setja sér stjórnarskrá fjallar um Færeyjar og stjórnskipunarmál birtist í Fréttablaðinu 2. júní 2011.
  71. Hvað gerðu Grikkir? fjallar um makleg málagjöld og birtist í Fréttablaðinu 10. febrúar 2011.
  72. Stjórnarskrár Norðurlanda: Stiklað á stóru fjallar um stjórnlagaþingið í norrænu samhengi og birtist á dv.is 14. nóvember og visir.is 15. nóvember 2010.
  73. Færeyjar, Ísland og evran fjallar um framtíð krónunnar og birtist í Fréttablaðinu 16. september 2010.
  74. Lokaðar leiðir, brenndar brýr fjallar um Ísland og Danmörku og birtist í Fréttablaðinu 19. ágúst 2010.
  75. Feneyjar stefna í auðn fjallar um fiskveiðistjórn og birtist í Fréttablaðinu 10. júní 2010.
  76. Rússar í góðum gír fjallar um stærsta land í heimi og birtist í Fréttablaðinu 27. maí 2010.
  77. Pólska leiðin fjallar um viðurlög við vanrækslu og birtist í Fréttablaðinu 6. maí 2010
  78. Friður á Balkanskaga fjallar um fríverzlun og frið og birtist í Fréttablaðinu 1. apríl 2010.
  79. Föðurlönd og fósturlönd fjallar um fólksflutninga fyrr og nú og birtist í Fréttablaðinu 15. október 2009.
  80. Gömul rök og ný fjallar um Ísland og ESB og birtist í Fréttablaðinu 23. júlí 2009.
  81. Stjórnarskráin og ESB fjallar nánar um málið og birtist í Fréttablaðinu 22. janúar 2009.
  82. Ísland sem hindrunarhlaup fjallar um ESB og stjórnarskrána og birtist í Fréttablaðinu 15. janúar 2009.
  83. Fjarlægðin frá Brussel fjallar um Eistland og Georgíu og birtist í Fréttablaðinu 21. ágúst 2008.
  84. Náttúruauður Noregs fjallar um olíuauðæfi Norðmanna og meðferð þeirra og birtist í Fréttablaðinu 8. maí 2008.
  85. Öndverð sjónarmið lýsir skoðun minni á Evrópumálunum og birtist í Ný staða Íslands í utanríkismálum: Tengsl við önnur Evrópulönd, 2007.
  86. Marshallhjálpin fjallar um viðreisn Evrópu eftir stríð og birtist í Fréttablaðinu 7. júní 2007.
  87. Evrópa: Minni vinna, meiri vöxtur ber efnahagsárangur Evrópusambandsins saman við Bandaríkin og birtist í Skírni vorið 2007.
  88. Skýrar víglínur um Evrópu fjallar um afstöðu stjórnmálaflokkanna til ESB og birtist í Fréttablaðinu 29. marz 2007.
  89. Velsæmisástæður og evran fjallar um hagstjórn í brotum og birtist í Fréttablaðinu 1. febrúar 2007.
  90. Þegar Svíar höfnuðu evrunni rifjar upp úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Svíþjóð 2003 og birtist í Fréttablaðinu 18. janúar 2007.
  91. Er fullveldisafsal frágangssök? fjallar enn um Evrópusambandið og okkur hin og birtist í Fréttablaðinu 28. desember 2006.
  92. Sammál og sérmál fjallar um Evrópusambandið og birtist í Fréttablaðinu 21. desember 2006.
  93. Írland í góðum gír fjallar um Eyjuna grænu og birtist í Fréttablaðinu 31. ágúst 2006.
  94. Hin gömlu kynni fjallar um Skotland og Skota og birtist í Fréttablaðinu 5. janúar 2006.
  95. Við sama borð fjallar um Evrópu og Ameríku og birtist í Fréttablaðinu 25. ágúst 2005.