Heimildin
4. ágú, 2023

Rússland og Úkraína

Íbúafjöldinn í Austur-Evrópu er nú tæpar 300 milljónir, litlu minni en í Bandaríkjunum, þar af helmingurinn í Rússlandi. Hinn helmingurinn vill ekki vera peð í tafli tilætlunarsamra stórvelda og áskilur sér því augljósan rétt til að ráða sér sjálfur.