Fækkun ráðuneyta

—Fréttablaðið—31. maí, 2007

Þorsteinn Pálsson ritstjóri spurði um daginn beittrar spurningar í leiðara þessa blaðs. Úr því að Frökkum duga fimmtán ráðuneyti handa […]

Maðurinn eða flokkurinn?

—Fréttablaðið—24. maí, 2007

Jimmy Carter, forseti Bandaríkjanna 1977-80, var góður og gegn forseti. Hann taldi kjark í bandarísku þjóðina eftir niðurlægingu Nixons forseta, […]

Tvö þingsæti í forgjöf

—Fréttablaðið—17. maí, 2007

Lýðræði er meðal snjöllustu uppátækja mannsins ásamt blönduðum markaðsbúskap, eldinum, hjólinu og hjónabandinu. Höfuðkostur lýðræðisins er ekki sá, að þannig […]

Áttatíu ár: Ekki nóg?

—Fréttablaðið—10. maí, 2007

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hafa setið að völdum á Íslandi ýmist á víxl eða báðir í einu í 80 ár samfleytt, […]

Misheppnuð sameining

—Fréttablaðið—3. maí, 2007

Sameining stjórnmálaflokka tekst stundum vel, stundum ekki. Renni flokkar saman vegna þess, að breyttar aðstæður bjóða þeim að leggja gamlan […]

Við myndum stjórn

—Fréttablaðið—19. apr, 2007

Ef leiðtogar stjórnarandstöðunnar birtu svohljóðandi sameiginlega yfirlýsingu nú strax í byrjun kosningarbaráttunnar, þyrftu kjósendur ekki að velkjast í vafa um […]

Lausaganga búfjár

—Fréttablaðið—12. apr, 2007

Það er merkilegt, að Íslendingum skuli ekki duga færri en tveir umhverfisflokkar í aðdraganda alþingiskosninganna 12. maí. Til þess virðast […]

Viðskiptatröllið Wal-Mart

—Fréttablaðið—5. apr, 2007

Verzlunarkeðjan Wal-Mart er tröll að vexti og teygir anga sína út um öll Bandaríkin, Mexíkó, Kína og mörg önnur pláss. […]