Bréf frá Nígeríu

—Fréttablaðið—14. maí, 2009

Þegar Nígería var brezk nýlenda, var sterlingspundið lögeyrir í landinu. Í aðdraganda sjálfstæðs lýðveldis í Nígeríu 1960 var Seðlabanki Nígeríu […]

Ísland í meðferð

—Fréttablaðið—7. maí, 2009

Engum er minnkun að því að leggjast inn á Vog, öðru nær. Margir Íslendingar hafa kosið að fara í meðferð, […]

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn

—Fréttablaðið—30. apr, 2009

Efnahagsáætlun stjórnvalda með stuðningi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins virðist vera í réttum farvegi, þótt miklir erfiðleikar steðji enn að mörgum heimilum og fyrirtækjum […]

Þriggja kosta völ?

—Fréttablaðið—23. apr, 2009

Hugsum okkur, að heimurinn allur hefði sameinazt um einn gjaldmiðil, eina mynt. Þá myndi seðlabanki heimsins bregðast við merkjum um […]

Vald eigandans

—Fréttablaðið—16. apr, 2009

Því er stundum haldið fram, að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hegði sér eins og framlengdur armur Bandaríkjastjórnar og gangi erinda hennar í ýmsum […]

Heilagar kýr

—Fréttablaðið—9. apr, 2009

Íslendingar hafa á liðnum árum leyft sér ýmislegan munað. Tökum landbúnaðinn. Halldór Kiljan Laxness, Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Kristjánsson, Guðmundur […]

Bíll og svanni

—Fréttablaðið—2. apr, 2009

Tæplega tvítug stúlka sást á ferli með karlmanni. Þá komu sjö karlar aðvífandi og nauðguðu þeim báðum. Stúlkan, sem er […]

Framar á flestum sviðum?

—Fréttablaðið—26. mar, 2009

Gylfi Magnússon, nú viðskiptaráðherra, flutti eftirminnilega ræðu á Austurvelli laugardaginn 17. janúar s.l. Þar sagði hann meðal annars: „Sú hugmyndafræði […]

Bara eitt símtal

—Morgunblaðið—21. mar, 2009

Fjallar um Pálma Jónsson í Hagkaupum og birtist í Lesbók Morgunblaðsins og einnig á vefsetri Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonar.

Hvað er til ráða?

—Fréttablaðið—19. mar, 2009

Fjármálakreppan úti í heimi hefur reynzt dýpri og erfiðari viðfangs en flesta óraði fyrir. Í febrúar 2007 sagði Ben Bernanke, […]