Forseti gegn flokksræði
Hugmyndin um aukið hlutverk forseta Íslands í stjórnskipaninni er öðrum þræði ættuð frá Gylfa Þ. Gíslasyni og Ólafi Jóhannessyni í […]
Hugmyndin um aukið hlutverk forseta Íslands í stjórnskipaninni er öðrum þræði ættuð frá Gylfa Þ. Gíslasyni og Ólafi Jóhannessyni í […]
Hvar sem ég kem verð ég var við áhuga fólks á störfum Stjórnlagaráðs. Gagnlegar athugasemdir og ábendingar berast dag hvern […]
Rannsóknarnefnd Alþingis mælti með endurskoðun stjórnarskrárinnar vegna hrunsins með þeim rökum, að veik stjórnskipun er hluti vandans, sem keyrði Ísland […]
Enn vantar mikið á hreinskiptið uppgjör við hrunið, þótt ýmislegt hafi áunnizt. Brennuvargar gera hróp að slökkviliðinu, segir Jón Baldvin […]
Frændur okkar í Færeyjum búast nú til að setja sér nýja stjórnarskrá. Það hefðu þeir kannski helzt átt að gera […]
Árin fram að hruni einkenndust af auknu gerræði af hálfu helztu handhafa framkvæmdarvaldsins. Gerræðið komst í hámæli, þegar þeir vinirnir […]
Stjórnlagaráð leggur í hverri viku fram tillögur að texta nýrrar stjórnarskrár. Textinn birtist í áfangaskjali á vefsetri ráðsins (stjornlagarad.is). Þar […]
Oft heyri ég sagt, einkum eftir hrun, að Íslendingar séu of fáir til að geta haldið uppi hagsælu og heilbrigðu […]
Þjóðir eiga eignir. Þetta eiga allir að geta skilið, enda almælt tíðindi, þótt öðru sé stundum haldið fram nánast eins […]
Það er ekki einkamál búfjáreigenda, hvort þeir beita fé sínu á annarra lönd. Þetta segir sig sjálft. Réttur hvers manns […]