Blöð

Stjórnarskrárnefnd Bjarna Benediktssonar

—Fréttablaðið—22. okt, 2015

Vert er að halda til haga þætti Bjarna Benediktssonar, síðar formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðhera, í stjórnarskrámálinu árin eftir lýðveldisstofnunina 1944. […]

Nóbelsverðlaun og misskipting

—Fréttablaðið—15. okt, 2015

Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt fyrir rannsóknir í hagfræði 1969. Til verðlaunanna hafði verið stofnað árið áður til að fagna 300 […]

Brezkt leikhús

—Fréttablaðið—8. okt, 2015

Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala […]

Aftan að kjósendum

—Fréttablaðið—1. okt, 2015

Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka […]

Þegar þjóðlönd skilja

—Fréttablaðið—17. sep, 2015

Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar […]

Jónas Kristjánsson um stjórnarskrána

—Fréttablaðið—10. sep, 2015

Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að […]

Þrjár dauðar og einn á lífi

—Fréttablaðið—3. sep, 2015

Síðari heimsstyrjöldin setti svip sinn á Reykjavík og þjóðlífið allt. Hjá því varð ekki komizt. Ísland tók stakkaskiptum, bæði efnahagslífið […]

Þrælastríð

—Fréttablaðið—27. ágú, 2015

Það átti eftir að koma Bandaríkjamönnum í koll að taka ekki ákveðna afstöðu gegn þrælahaldi strax með sjálfstæðisyfirlýsingunni 1776 og […]

Tónlist borgar sig

—Fréttablaðið—20. ágú, 2015

Menning borgar sig. Þessi hversdagslega staðhæfing kann stundum að hljóma eins og ákall listafólks um opinberan fjárstuðning, en fleira hangir […]

Frakkland, Frakkland

—Fréttablaðið—13. ágú, 2015

Að lokinni umbótahrinu eftir Napóleonsstyrjaldirnar 1803-1815 stofnuðu Þjóðverjar til þriggja styrjalda við Frakka. Í hinni fyrstu, 1870-1871, sem spratt af […]