Blöð

Atli Heimir Sveinsson

—Fréttablaðið—25. apr, 2019

Reykjavík – Það var um 1960 að ungur tónsmíðanemi í Köln fékk símskeyti frá Íslandi þar sem hann var beðinn […]

Gráttu mig ei, Argentína

—Fréttablaðið—18. apr, 2019

Buenos Aires – Sem ég gekk inn í tangóklúbbinn hér í Buenos Aires fyrir allmörgum árum, þá blasti þar við […]

Falklandseyjastríðið og fiskur

—Fréttablaðið—11. apr, 2019

Stanley, Falklandseyjum – Einn atburður gnæfir yfir alla aðra í lífi fólksins hér á Falklandseyjum og það er Falklandseyjastríðið 1982. […]

Misþroski

—Fréttablaðið—4. apr, 2019

Stanley, Falklandseyjum – Suður-Ameríku hefur að mörgu leyti vegnað mun síður en Norður-Ameríku í tímans rás. Margir áttu von á […]

Dómstólar í deiglunni

—Fréttablaðið—28. mar, 2019

Valparaíso, Síle – Gamall vinur minn og starfsbróðir í Háskóla Íslands sagði við mig upp úr þurru: Við þurfum ekki […]

Heim til þín, Ísland

—Fréttablaðið—21. mar, 2019

Lima, Perú – Tvo síðustu fimmtudaga hef ég að gefnu tilefni fjallað hér um spillingu. Fyrst rakti ég rás viðburðanna […]

Góða ferð til Panama

—Fréttablaðið—14. mar, 2019

Panama – Spilltir stjórnmálamenn og viðskiptajöfrar bera spillinguna gjarnan utan á sér. Stundum kemur klæðaburðurinn upp um þá eða vinahópurinn […]

Kaldir eldar

—Fréttablaðið—7. mar, 2019

Reykjavík – Hvert skyldi mega rekja upphaf spillingar í stjórnmálum og viðskiptum á Íslandi? – spillingar sem varla getur dulizt […]

Völd hinna valdalausu

—Fréttablaðið—28. feb, 2019

Reykjavík – Kosningar eru ær og kýr lýðræðisins ásamt frjálsum fjölmiðlum og óháðum dómstólum. Tökum Bandaríkin, elzta lýðræðisríki heims. Þar […]

Lengri og betri ævir

—Fréttablaðið—21. feb, 2019

Stokkhólmur – Öra framför heimsins má m.a. ráða af því hversu miklu lengur en forfeður okkar og formæður við fáum […]