1. jan, 2022

Er sem allt íslenzkt …

Er sem allt íslenzkt  – Einar Ól. Sveinsson

Kvennakór Háskóla Íslands undir stjórn Margrétar Bóasdóttur frumflutti lagið á vortónleikum í hátíðasal Háskóla Íslands 8. maí 2011. Lilja Guðmundsdóttir sópran og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanó frumfluttua einsöngsgerð lagsins á tónleikum í Hörpu 3. september 2023.

Blandaður kór: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PD)

Raddsetning fyrir kvennakór: PDF, Sibelius, Tveir stafir (PDF)

Raddsetning fyrir söngrödd og píanó: PDF, Sibelius