Tónlist

Úr fórum föður míns

—Tímarit Máls og menningar—4. jan, 2013

Ég reifaði hér í Tímariti Máls og menningar haustið 2010 tilurð og afdrif sönglags föður míns, Gylfa Þ. Gíslasonar, við […]

Ævintýri

—DV—28. des, 2011

Sönglag handa blönduðum kór við kvæði Braga Sigurjónssonar alþingismanns og bankaútibússtjóra á Akureyri.

Íslenskt vögguljóð

—Tímarit Máls og menningar—25. sep, 2010

Lag Gylfa Þ. Gíslasonar við kvæði Halldórs Laxness og birtist í raddsetningu minni handa blönduðum kór með skýringum.

Svanur

—Tímarit Máls og menningar—28. feb, 2010

Sönglag handa blönduðum kór við kvæði Einars Benediktssonar.