Þegar ballið er búið

—Fréttablaðið—10. okt, 2005

Efnahagslífið hefur liðkazt til muna undangengin ár og lyfzt upp í áður óþekktar hæðir, og lífskjör fólks hafa batnað fyrir […]

Bað einhver um aukinn ójöfnuð?

—Vísbending—7. okt, 2005

Í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar alþingismanns á Alþingi fyrir nokkru kom fram, að ójöfnuður á Íslandi hefur aukizt […]

Þannig eiga blöð að vera

—Fréttablaðið—6. okt, 2005

New York Times er gott blað og hefur meira að segja á að skipa sérstökum umboðsmanni lesenda, sem blaðið kallar […]

Margar víddir mannshugans

—Fréttablaðið—22. sep, 2005

Trúðu mér, lesandi minn góður: ég fór til sálfræðings, áður en ég gekk frá þessari grein til birtingar. Ég reyni […]

Sjálfsráðning í Seðlabankanum

—Fréttablaðið—15. sep, 2005

Verkaskiptingin milli einkaframtaks og almannavalds hefur verið í deiglunni víða um heiminn síðan 1980. Mörgum þótti þjóðnýting efnahagslífsins sums staðar […]

Þá mun létta til

—Fréttablaðið—9. sep, 2005

Það er engu líkara en Kim Il Sung hafi verið kallaður aftur til feðra sinna, svo straumþungar eru þakkirnar, sem […]

Olíuverð í upphæðum

—Fréttablaðið—1. sep, 2005

Mörgum bregður skiljanlega í brún við að þurfa nú að borga 113 til 120 krónur fyrir hvern bensínlítra, sem kostaði […]

Við sama borð

—Fréttablaðið—25. ágú, 2005

Eftir lok heimsstyrjaldarinnar síðari 1945 tóku Bandaríkin forustu fyrir hinum frjálsa heimi. Þessari sjálfsögðu hlutverkaskipan olli einkum tvennt: annars vegar […]

Persónur og saga

—Fréttablaðið—25. apr, 2005

Hvaða stefnu ætli Ísland hefði tekið, ef aðalleiðtogi Íslendinga á síðari helmingi 19. aldar hefði ekki heitið Jón Sigurðsson? – […]