Þriðja stéttin rís upp

—Fréttablaðið—21. sep, 2006

Fyrir 250 árum var svo komið fyrir Frökkum, að aðalsmönnum og klerkum, sem voru að sönnu sárafáir, hafði tekizt að […]

Álitamál um íslenzkt réttarfar

—Fréttablaðið—14. sep, 2006

Fyrir viku rifjaði ég upp fáein atriði úr valdatíð Richards Nixon, forseta Bandaríkjanna 1969-74. Nixon gerði ýmislegt gagn um sína […]

Samvizkulaust íhald

—Fréttablaðið—7. sep, 2006

Ég gleymi því aldrei. Þeir þustu út á gangana allir í einu með háreysti. Ég hafði aldrei fyrr séð svona […]

Írland í góðum gír

—Fréttablaðið—31. ágú, 2006

Mig hafði lengi þyrst í nothæfa skýringu á því, hvernig Írar töldu sér fært að standa utan Atlantshafsbandalagsins. Mig langaði […]

Jöfnuður, saga og stjórnmál

—Fréttablaðið—24. ágú, 2006

Skipting auðs og tekna á fyrri öldum er hulin þéttri þoku, því að engar nothæfar staðtölur eru til um ójöfnuð […]

Hernaður gegn jöfnuði

—Fréttablaðið—17. ágú, 2006

Þegar kvótakerfið var tekið upp 1984 með endurgjaldslausri úthlutun aflakvóta til útvegsmanna, vöruðu margir við því, að þar væri að […]

Vinna, vinna: Eitt mál enn

—Fréttablaðið—10. ágú, 2006

Bandaríkjamenn afla eins og áður meiri tekna á mann en flestar Evrópuþjóðir. Það stafar öðrum þræði af því, að Bandaríkjamenn […]

Vinnan er guðs dýrð: Taka tvö

—Fréttablaðið—3. ágú, 2006

Evrópumenn vinna minna en Bandaríkjamenn eins og ég lýsti hér á þessum stað fyrir viku. Munurinn er talsverður: vinnuvikan er […]

Vinnan göfgar manninn — eða hvað?

—Fréttablaðið—27. júl, 2006

Allar götur síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk 1945 hafa Evrópumenn litið með lotningu til Bandaríkjamanna og með þakklæti fyrir ómetanlegt framlag […]

Höfundarverk og virðing

—Fréttablaðið—20. júl, 2006

Glæsileg þykir mér afmælissýning Gerðarsafns í Kópavogi á málverkum Jóhannesar Kjarval í eigu Landsbanka Íslands. Merkilegastar og óvenjulegastar á sýngunni […]