Hróa hetti brygði í brún

—Fréttablaðið—17. apr, 2008

Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, […]

Glæpagengiskenningin

—Fréttablaðið—10. apr, 2008

Gengi gjaldmiðla sveiflast upp og niður á gjaldeyrismörkuðum. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Önnur ástæðan er sú, að menn braska […]

Rjúkandi ráð

—Fréttablaðið—3. apr, 2008

Sumir halda, að gengisfall krónunnar frá áramótum muni ganga til baka, kannski alla leið. Í þeirri trú felst sú skoðun, […]

Þegar gengið fellur

—Fréttablaðið—27. mar, 2008

Nálægar þjóðir nefna það skiptahlutfall sem við köllum gengi. Bæði orðin lýsa því, hversu mikið af innlendri mynt þarf til […]

Brosandi borgir og lönd

—Fréttablaðið—20. mar, 2008

New York – borgin, ekki ríkið – er ríflega helmingi ríkari en Bandaríkin í heild. Framleiðsla á mann í New […]

Fresturinn er hálfnaður

—Fréttablaðið—13. mar, 2008

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna felldi þann úrskurð og kunngerði um miðjan desember 2007, að kvótakerfið íslenzka brjóti í bága við Mannréttindasáttmála […]

Seðlabanki í sjálfheldu

—Fréttablaðið—6. mar, 2008

Hagstjórnarmistök undangenginna ára blasa nú við landsmönnum. Fyrst birtist Jón Ásgeir Jóhannesson, einn helzti eigandi Glitnis, og varar við því […]

Drottning á fóðrum

—Fréttablaðið—28. feb, 2008

Hagskyn er eins og húmor og matarlyst: fólk fær mismikið í forgjöf eins og gengur. Sumir hafa næmt hagskyn án […]

Vandamál hvers?

—Fréttablaðið—21. feb, 2008

Tveir af helztu frumkvöðlum atvinnulífsins létu nýlega falla ummæli, sem hljóta að vekja eftirtekt og umhugsun, hvor á sinn hátt. […]

Heimur laganna

—Fréttablaðið—14. feb, 2008

Öllum þykir okkur sjálfsagt, að læknar og hjúkrunarfólk láti sér annt um líðan fólks og heilsufar. Það stendur læknum nær […]