Máttur söngsins

—Fréttablaðið—29. jan, 2009

Sem ég stóð ásamt konu minni í miðju mannhafinu á Austurvelli á laugardaginn var og hlýddi á þrumuræðu Guðmundar Andra […]

Stjórnarskráin og ESB

—Fréttablaðið—22. jan, 2009

Þegar Alþingi samþykkti EES-samninginn á sínum tíma, varð niðurstaða þingsins sú eftir miklar rökræður, að ekki væri þörf á að […]

Ísland sem hindrunarhlaup

—Fréttablaðið—15. jan, 2009

Saga Íslands er haftasaga og hindrana. Danir lögðu á fyrri tíð ýmsar hömlur á Íslendinga, neituðu þeim um fríverzlun og […]

Sáttin er brostin

—Fréttablaðið—8. jan, 2009

Til eru tvær leiðir til áhrifa í þjóðmálum. Jón forseti fór fyrst aðra, síðan báðar í senn, með misjöfnum árangri. […]

Kvótinn varðaði veginn

—Fréttablaðið—18. des, 2008

Kreppan á Íslandi er dýpri en í öðrum löndum, enda hafa Íslendingar einir þjóða í Vestur-Evrópu óskað eftir og fengið […]

Kreppur fyrr og nú

—Fréttablaðið—11. des, 2008

Fjármálakreppur fylgja frjálsum markaðsbúskap líkt og farsóttir fylgja mönnum. Kreppurnar hafa orðið viðráðanlegri með tímanum eftir því sem þekkingunni á […]

Stjórnarskipti? Hvernig?

—Fréttablaðið—4. des, 2008

Krafan um tafarlaus stjórnarskipti nú þarf ekki að valda stjórnarkreppu, nema stjórnmálaflokkarnir kjósi að framkalla slíka kreppu. Ef ríkisstjórnin segir […]

Hvert stefnir gengið?

—Fréttablaðið—27. nóv, 2008

Er hægt að sjá fjármálakreppur fyrir? Já, með því að telja byggingarkranana. Ef þeir eru orðnir ískyggilega margir eins og […]

Rök fyrir utanþingsstjórn

—Fréttablaðið—20. nóv, 2008

Kreppan nú er þríþætt og snýst um fjármál, gjaldeyrismál og stjórnmál. Fjármálakreppan skall á, þegar þrír stærstu bankar landsins hrundu […]