Ofursaga
Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir bráðum hálfri öld var námsefnið í stjörnufræði að mestu bundið við sólkerfið […]
Þegar ég var í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir bráðum hálfri öld var námsefnið í stjörnufræði að mestu bundið við sólkerfið […]
Greinin svarar spurningu Inga Freys Vilhjálmssonar blaðamanns.
Misvægi atkvæða eftir búsetu hefur verið eitt helzta bitbein íslenzkra stjórnmála allar götur frá 1849 þegar Fjölnismaðurinn Brynjólfur Pétursson, nýkominn […]
Stjórnsýsla skiptir máli bæði í einkarekstri og opinberu lífi. Öll þekkjum við þetta úr leik og starfi. Við væntum þess […]
Vert er að halda til haga þætti Bjarna Benediktssonar, síðar formanns Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðhera, í stjórnarskrámálinu árin eftir lýðveldisstofnunina 1944. […]
Nóbelsverðlaun voru fyrst veitt fyrir rannsóknir í hagfræði 1969. Til verðlaunanna hafði verið stofnað árið áður til að fagna 300 […]
Leikhús hefur sett ríkan svip á brezkt þjóðlíf í meira en 400 ár. Hér er ég ekki bara að tala […]
Þegar frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá var rætt á Alþingi eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október 2012 hringdi einn þingmaður þáverandi stjórnarflokka […]
Lífríkið er þeirrar náttúru að plöntum og dýrategundum fer eftir atvikum ýmist fjölgandi eða fækkandi. Tegundir deyja út og aðrar […]
Jónas Kristjánsson ritstjóri er einn örfárra íslenzkra manna sem hefur helgað blaðamennskunni ævistarf sitt nær eingöngu og er enn að […]