Kleyfhuga kjósendur?

—Fréttablaðið—6. okt, 2016

Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar […]

Undir högg að sækja

—Fréttablaðið—29. sep, 2016

Ef Bandaríkin ein eru undan skilin var hvergi nokkurs staðar í heiminum að finna lýðræði fyrr en um 1850 þegar […]

Ekki einkamál Íslendinga

—Fréttablaðið—22. sep, 2016

Það var fyrir nokkru í Kíev, höfuðborg Úkraínu, að ég spurði heimamenn hverjum augum þeir litu horfur lands síns fram […]

Suðurríkjasögur

—Fréttablaðið—15. sep, 2016

Sovétríkin sálugu voru fimmtán talsins, þar af átta suðurríki. Hin sjö mátti kalla norðurríki svo notað sé bandarískt tungutak: Rússland, […]

Sjö vikur til kosninga

—Fréttablaðið—8. sep, 2016

Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar „að þeir útiloki […]

Auðlindir í þjóðareigu

—Fréttablaðið—1. sep, 2016

Skömmu fyrir fundinn í París í desember 2015 þar sem til stóð – og tókst! – að ná alþjóðlegu samkomulagi […]

Leikur að tölum

—Fréttablaðið—25. ágú, 2016

Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í […]

Um traust og heift

—Fréttablaðið—18. ágú, 2016

Kreppan í Grikklandi hefur markað djúp spor í þjóðlífið þar suður frá, spor sem ná langt út fyrir vettvang efnahagslífsins. […]

Að kjósa eftir úreltum lögum

—Fréttablaðið—11. ágú, 2016

Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Kosningarnar voru […]

Orustan um Alsír

—Fréttablaðið—4. ágú, 2016

Marokkó þykir mörgum vera eitt merkilegasta landið í Afríku, 100 sinnum fjölmennara land en Ísland, sjö sinnum stærra að flatarmáli […]