Baráttan heldur áfram

—Fréttablaðið—10. jan, 2019

Atlanta – Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt […]

Hvað gerðum við rangt?

—Fréttablaðið—27. des, 2018

Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa […]

Við Paul

—Fréttablaðið—20. des, 2018

Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í […]

Þegar aðeins ein leið er fær

—Fréttablaðið—13. des, 2018

Reykjavík – Oftast eru tvær eða fleiri leiðir færar að settu marki. Sú staða getur þó komið upp að aðeins […]

Lýðræði í Afríku

—Fréttablaðið—6. des, 2018

Vín—Kínverjar hafa aukið umsvif sín í Afríku undangengin ár. Þá vanhagar um ýmsar auðlindir sem Afríkulönd hafa upp á að […]

Ísland var Afríka

—Fréttablaðið—29. nóv, 2018

Reykjavík—Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú Gönu. Alla 20. öldina notuðu Íslendingar […]

Framsókn Afríku frá 1960

—Fréttablaðið—22. nóv, 2018

Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. […]

Afríka: Skyggni ágætt

—Fréttablaðið—15. nóv, 2018

Reykjavík—Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að […]

Inngangur, Nýja íslenska stjórnarskráin

—Forlagið—10. nóv, 2018

Formáli eftir Vigdísi Finnbogadóttur og sögulegum inngangi eftir Þorvald Gylfason.   Káputexti Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands 1980-1996, ritar formálsorð þessarar […]