Kostnaðarverðbólga
Fjallar um verðbólgu sem sprettur ýmist af aukinni eftirspurn og kallast þá eftirspurnarverðbólga eða hún sprettur af auknum kostnaði og […]
Falsaðar hagtölur
Fjallar um fölsun hagtalna í einræðisríkjum þar sem gervihnattamyndir af næturljósum afhjúpa miklu minni landsframleiðslu en opinberar þjóðhagsreikningatölur gefa til […]
Framleiðsla og lýðræði
Fjallar um lýðræðismælingar erlendra stjórnmálafræðinga og dvínandi stöðu Íslands í þeim mælingum og mun birtast innan tíðar.
Hvers vegna hrundi Sri Lanka?
Ber saman þróun efnahagsmála o.fl í Sri Lanka, Indlandi, Pakistan og Bangladess.
Rússland og Gorbachev
Þetta er lengri gerð greinar sem birtist í Vísbendingu 9. september 2022 í tilefni af andláti Mikhails Gorbachev.
Tólf ár frá hruni: Verkefnin sem Ísland á ólokið
Hér er fjallað um eftirmál fjármálahrunsins 2008 með áherslu á óuppgerð mál sem varða einkum skiptingu auðs og tekna, bankamál […]
Samstæð sakamál
Þessi ritgerð fjallar um spillingu á Íslandi, einkum þann hluta hennar sem varðar meðferð nokkurra kunnra mála í réttarkerfinu og […]
Félagsauður, efnahagsþrengingar og Ísland
Fjallar um efnahagsþróun eftir hrun og birtist í Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2017.
Stjórnarskrá í salti
Eftir að gjörvallt bankakerfi Íslands hrundi til grunna árið 2008 og verðmæti sem þá jafngiltu sjöfaldri landsframleiðslu eyðilögðust, þusti fólk […]