G7-löndin og BRICS-löndin: Hver er staðan? Fyrri hluti
Ber saman G7-ríkin og BRICS-ríkin í tólf myndum, átta í fyrri hluta greinarinnar og fjórum í síðari hlutanum.
Ber saman G7-ríkin og BRICS-ríkin í tólf myndum, átta í fyrri hluta greinarinnar og fjórum í síðari hlutanum.
Ritgerð í 40 ára afmælisriti Vísbendingar.
Fjallar um verðbólgu sem sprettur ýmist af aukinni eftirspurn og kallast þá eftirspurnarverðbólga eða hún sprettur af auknum kostnaði og […]
Fjallar um fölsun hagtalna í einræðisríkjum þar sem gervihnattamyndir af næturljósum afhjúpa miklu minni landsframleiðslu en opinberar þjóðhagsreikningatölur gefa til […]
Fjallar um lýðræðismælingar erlendra stjórnmálafræðinga og dvínandi stöðu Íslands í þeim mælingum og mun birtast innan tíðar.
Ber saman þróun efnahagsmála o.fl í Sri Lanka, Indlandi, Pakistan og Bangladess.
Þetta er lengri gerð greinar sem birtist í Vísbendingu 9. september 2022 í tilefni af andláti Mikhails Gorbachev.
Æskulýðsfrömuðurinn séra Friðrik Friðriksson sagðist ekki vera skáld, hann þvertók fyrir það. En skáld var hann samt eins og margir […]
Hér er fjallað um eftirmál fjármálahrunsins 2008 með áherslu á óuppgerð mál sem varða einkum skiptingu auðs og tekna, bankamál […]