Vísbending
17. mar, 2023

Kostnaðarverðbólga

Fjallar um verðbólgu sem sprettur ýmist af aukinni eftirspurn og kallast þá eftirspurnarverðbólga eða hún sprettur af auknum kostnaði og kallast þá kostnaðarverðbólga.