Blöð

Sammál og sérmál

—Fréttablaðið—21. des, 2006

Evrópusambandið hét í fyrstu Kola- og stálbandalag Evrópu. Nafngiftin lýsti markmiðinu, sem var að setja náttúruauðlindir Frakklands og Þýzkalands undir […]

Kostir langra lífdaga

—Fréttablaðið—14. des, 2006

Sumum mönnum þykir mér rétt að óska sem allra lengstra lífdaga, svo að þeir megi fá að hlýða sjálfir á […]

Með nærri tóman tank

—Fréttablaðið—7. des, 2006

Ríkissjóður tók um daginn nýtt 90 milljarða króna lán í útlöndum. Þetta er mikið fé. Fjárhæðin jafngildir átta prósentum af […]

Innflutningur vinnuafls: Taka tvö

—Fréttablaðið—30. nóv, 2006

Eystrasaltslöndin eru næsti bær við Norðurlönd og glíma nú að sumu leyti við svipaða vaxtarverki og Íslendingar. Eistland, Lettland og […]

Innflutningur vinnuafls

—Fréttablaðið—23. nóv, 2006

Frjálslyndir fagna jafnan hvers kyns viðskiptum milli manna, séu þau lögleg og siðleg. Jón Sigurðsson forseti ruddi brautina með miklum […]

Þrjár fallnar forsendur

—Fréttablaðið—16. nóv, 2006

Veldi Sjálfstæðisflokksins (1929-) hefur frá fyrstu tíð hvílt á þrem meginforsendum. Sjálfstæðisflokkurinn tók í fyrsta lagi eindregna afstöðu gegn Sovétríkjunum […]

Vatnaskil fyrir vestan

—Fréttablaðið—9. nóv, 2006

Repúblikanar hafa ráðið lögum og lofum í Bandaríkjunum síðan 1994, þegar þeir náðu meiri hluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. Demókratinn […]

Ef bankarnir færu úr landi

—Fréttablaðið—2. nóv, 2006

Hvernig er bezt að lýsa skuldasöfnun Íslendinga í útlöndum? Erlendar skuldir eru oftast metnar eins og þær koma af skepnunni […]

Hvalalosti

—Fréttablaðið—25. okt, 2006

Hvers vegna heyja menn stríð? Hvers vegna finna menn ekki friðsamlegri leið til að skera úr ágreiningi? Þessar spurningar eru […]

Flokkspólitískt réttarfar?

—Fréttablaðið—19. okt, 2006

,,Eg las nýlega í erlendu riti um Íslendinga, að engin þjóð í heimi mundi vera svo grandvör og löghlýðin. Fangelsin […]