Blöð

Svanasöngur í móa

—Fréttablaðið—5. jún, 2008

Síðasta Reykjavíkurbréf Styrmis Gunnarssonar, fráfarandi ritstjóra Morgunblaðsins, fjallar um símahleranir Sjálfstæðisflokksins 1949-68 og viðbrögð fórnarlamba hlerananna. Bréfið veitir svo tæra […]

Eftirlegukindur

—Fréttablaðið—29. maí, 2008

Margir virðast líta svo á, að innganga Íslands í ESB þurfi að bíða þess, að Sjálfstæðisflokkurinn sjái sig um hönd. […]

Stórt lán? Til hvers?

—Fréttablaðið—22. maí, 2008

Efnahagsástandið er í ólestri eina ferðina enn. Verðbólgan æðir áfram, þótt ríkisstjórnin hafi sett sér það höfuðmarkmið að halda henni […]

Náttúruauður Noregs

—Fréttablaðið—8. maí, 2008

Norskum börnum er kennt, að Noregur hafi verið fátækastur Evrópulanda 1905, þegar Norðmenn slitu konungssambandinu við Svíþjóð og tóku sér […]

Bjarni Benediktsson

—Fréttablaðið—1. maí, 2008

Svo kynni að virðast, að harkaleg átök hafi fylgt stjórnmálabaráttu á Íslandi frá fyrstu tíð, en svo er þó ekki. […]

Enn um misskiptingu

—Fréttablaðið—24. apr, 2008

Ég birti dóm um Hagskinnu, Sögulegar hagtölur um Ísland í Morgunblaðinu 21. ágúst 1997 og fór þar fögrum orðum um […]

Á þunnum ís?

—Fréttablaðið—19. apr, 2008

Þessi grein birtist fyrst á ensku í vefritinu www.voxeu.org 7. apríl 2008 og birtist hér með smávægilegum breytingum í íslenzkri […]

Hróa hetti brygði í brún

—Fréttablaðið—17. apr, 2008

Mörg undangengin ár hef ég hér og víðar vakið máls á auknum ójöfnuði í skiptingu auðs og tekna á Íslandi, […]

Glæpagengiskenningin

—Fréttablaðið—10. apr, 2008

Gengi gjaldmiðla sveiflast upp og niður á gjaldeyrismörkuðum. Til þess liggja tvær höfuðástæður. Önnur ástæðan er sú, að menn braska […]

Rjúkandi ráð

—Fréttablaðið—3. apr, 2008

Sumir halda, að gengisfall krónunnar frá áramótum muni ganga til baka, kannski alla leið. Í þeirri trú felst sú skoðun, […]