Blöð

Við sitjum öll við sama borð

—Fréttablaðið—27. jan, 2011

Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja […]

Þegar forsetinn flýr

—Fréttablaðið—20. jan, 2011

Við sátum við glugga á annarri hæð hótels við aðalgötuna í Túnisborg og horfðum á iðandi mannhafið á gangstéttinni fyrir […]

Hvernig landið liggur: Taka tvö

—Fréttablaðið—13. jan, 2011

Í síðustu viku dró ég saman hér á þessum stað helztu sjónarmið þjóðkjörinna fulltrúa á stjórnlagaþingi um stjórnskipunarmál eins og […]

Hvernig landið liggur

—Fréttablaðið—6. jan, 2011

Stjórnskipunarmálin eru nú í fastmótuðum farvegi skv. lögum, sem Alþingi setti um stjórnlagaþing á síðasta ári. Forsagan er býsna löng. […]

Leikhús, jól og pólitík

—Fréttablaðið—30. des, 2010

Útvarpsleikhúsið hefur nú tvenn jól í röð endurflutt gamanleik þeirra Jónasar og Jóns Múla Árnasona, Deleríum búbónis. Vert væri, að […]

Fyrirmynd frá Suður-Afríku

—DV—24. des, 2010

Suður-afríski lagaprófessorinn Lourens du Plessis samdi ásamt öðrum nýja stjórnarskrá handa landi sínu. Hann hefur sagt mér sögu málsins og […]

Bréfberinn og skáldið

—Fréttablaðið—16. des, 2010

Pablo Neruda elskaði lífið. Sumir segja, að hann hafi dáið úr sorg. Hann fæddist í Síle 1904, hóf snemma að […]

Æðstu lög landsins

—Fréttablaðið—9. des, 2010

Stjórnarskráin er æðstu lög landsins. Þeim lögum sem öðrum ber öllum Íslendingum að virða. Eins og margir hafa bent á, […]

Skáldskapur með skýringum

—Fréttablaðið—2. des, 2010

Tíminn er eins og vatnið, og vatnið er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Og tíminn er eins […]

Spurt og svarað um stjórnarskrána

—Vísir—22. nóv, 2010

Kjósandi lagði fyrir mig átta spurningar. Mig langar að deila þeim og svörunum við þeim með lesendum Vísis. Hvaða skoðun […]