Íslenzkt stjórnarfar: Tveir vinklar
Um daginn rifjaðist upp þessi ræðubútur: „Til mín komu á dögunum tveir framsæknir vísindamenn … Þeir vildu kynna nýja hugmynd […]
Um daginn rifjaðist upp þessi ræðubútur: „Til mín komu á dögunum tveir framsæknir vísindamenn … Þeir vildu kynna nýja hugmynd […]
Það var á fundi um stjórnskipunarmál í Háskólanum á Bifröst um daginn, að gestgjafi minn, Jón Ólafsson prófessor, lagði fyrir […]
Ósiðir leggjast jafnan af um síðir. Þrælahald var víða bannað með lögum um miðja 19. öld. Bretar riðu á vaðið, […]
Nígería, langfjölmennasta ríki Afríku, lýsti yfir sjálfstæði 1960. Fyrsta áratuginn eftir sjálfstæðistökuna jókst landsframleiðsla á mann í Nígeríu meira en […]
Margar þjóðir hafa sett sér nýjar stjórnarskrár undangengna hálfa öld. Tvær bylgjur bar hæst. Eftir hrun kommúnismans 1989-91 urðu til […]
Það er algengt viðkvæði í arabalöndum, að það sé engin tilviljun, að ekkert þeirra er lýðræðisríki. Lýðræði hentar ekki aröbum, […]
Arabaheimurinn stendur nú á vatnaskilum líkt og veldi Sovétríkjanna sálugu fyrir tuttugu árum, þegar 300 milljónir manna köstuðu af sér […]
Nýjar stjórnarskrár líta jafnan dagsins ljós að lokinni kreppu af einhverju tagi. Mér er kunnugt um aðeins tvær undantekningar frá […]
Heimurinn tók andköf, þegar herforingjar hrifsuðu til sín völdin í Grikklandi vorið 1967. Hvernig gat annað eins og þetta gerzt […]
Ég var staddur í Calgary við rætur Klettafjallanna, Kanadamegin sem sagt, kominn þangað í boði heimamanna til að halda fyrirlestur […]