Sjö vikur til kosninga
Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar „að þeir útiloki […]
Formenn þriggja stjórnmálaflokka, Pírata, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, lýstu því yfir fyrr í sumar „að þeir útiloki […]
Skömmu fyrir fundinn í París í desember 2015 þar sem til stóð – og tókst! – að ná alþjóðlegu samkomulagi […]
Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í […]
Kreppan í Grikklandi hefur markað djúp spor í þjóðlífið þar suður frá, spor sem ná langt út fyrir vettvang efnahagslífsins. […]
Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Kosningarnar voru […]
Marokkó þykir mörgum vera eitt merkilegasta landið í Afríku, 100 sinnum fjölmennara land en Ísland, sjö sinnum stærra að flatarmáli […]
Sumir þeirra sem mæra bandarísku stjórnarskrána frá 1787 þótt hún sé meingölluð gætu átt eftir að vakna upp við vondan […]
Þegar bankarnir hrundu haustið 2008 sögðu sumir eins og í sjálfsvörn: írskir bankar eru einnig komnir að fótum fram og […]
Noregi vegnar vel, mjög vel. Norðmönnum hefur tekizt að byggja upp auðugt, framsýnt og friðsælt samfélag sem heimsbyggðin öll lítur […]
Í Múrmansk, stærstu borg heimsins norðan við heimskautsbaug, sagði gamall Rússi við mig: Við njótum þess hér að eiga góða […]