Fyrirlestrar

Sextán söngvar fyrir sópran og tenór

—Hannesarholt—25. nóv, 2017

Sextán kvæði Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína, frumflutningur í Hannesarholti í Reykjavík 25. nóvember 2017. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Elmar […]

Staða stjórnarskrármálsins

—Háskólinn á Akureyri—23. sep, 2016

Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í Háskólanum á Akureyri 23.-24. september 2016. Iceland´s new constitution is not solely a local concern

Stórskáld smáþjóðar

—Rótaríklúbburinn Borgir—1. sep, 2016

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á morgunverðarfundi í Rótaríklúbbnum Borgir í félagsheimili Kópavogskirkju. Mælt af munni fram, enginn texti til, […]

ESB og staða smáríkja

—Háskólinn á Akureyri—19. mar, 2016

Fyrirlestur á ráðstefnunni „Enginn er eyland – staða og framtíð Íslands í samfélagi þjóðanna“ á vegum Háskólans á Akureyri og […]

Stjórnarskrá í salti

—Málfundafélagið Loki—7. feb, 2015

Erindi um stöðu stjórnarskrármálsins á fundi Loka á Kornhlöðulofti í Lækjarbrekku í Reykjavík 7. febrúar 2015. Mælt af munni fram. […]

Stórskáld smáþjóðar

—Háskóli Íslands—1. nóv, 2014

Fyrirlestur um Einar Benediktsson skáld á málþingi í hátíðasal Háskóla Íslands 1. nóvember 2014 í tilefni af 150 ára afmælis skáldsins. Mælt […]

Söngvar um svífandi fugla

—Salurinn—7. sep, 2014

Fjórtán fuglaljóð Kristjáns Hreinssonar við tónlist mína í útsetningu Þóris Baldurssonar, frumflutningur í Salnum í Kópavogi 7. september 2014. Flytjendur: […]