Trump og efnahagurinn

—Samstöðin—3. mar, 2025

Samtal við Gunnar Smára Egilsson sem spurði: Er eitthvað vit í efnahagsstefnu Trump eða mun hún leiða til heimskreppu?

Málsvörn hagfræðings

—Vísbending—14. feb, 2025

Þeirri skoðun er stundum hreyft að viðtekin hagfræði hafi brugðizt síðustu ár og þarfnist gagngerrar endurskoðunar. Þá er fyrst og […]

Spillingin rokkar

—Samstöðin—13. feb, 2025

Spjall Björns Þorlákssonar við okkur Þorvald Logason stjórnarformann Transparency á Íslandi og Jóhann Hauksson varaformann stjórnarinnar um nýja skýrslu Transparency […]

Við Ellert

—Facebook—28. jan, 2025

Ég hafði frá yngstu árum mikið dálæti á Ellerti B. Schram sem er nú nýlátinn hálfníræður að aldri. Fótboltinn var […]

Kosningalög

—Samstöðin—3. des, 2024

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um kosningarlög að loknum alþingiskosningum.

Evran: Handan við hornið?

—Vísbending—29. nóv, 2024

Minnist 30 ára afmælis aðildar Íslands að EES með því að rekja eina ferðina enn og uppfæra helztu rök með […]

Þegar augun opnast

—29. nóv, 2024

Sú var tíð að Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru tveir langstærstu flokkar landsins og gátu reitt sig á fylgi yfirgnæfandi hluta […]