Samtal um Háskóla Íslands

—Háskóli Íslands—15. nóv, 2024

Þetta er langa óklippta gerðin af samtali okkar Leifs Reynissonar, sem hann tók upp 28. marz 2023 fyrir nýtt hlaðvarp […]

Umhverfissyrpa

—29. sep, 2024

Fáeinar nýlegar greinar um umhverfismál af sjónarhóli hagfræðings. Að taka heiminn með sér, Heimildin, 26. september 2024. Bráðnandi jöklar, brunnin […]

Að taka heiminn með sér

—Heimildin—26. sep, 2024

Og fávaldarnir í kringum þá, ólígarkarnir, þeir dansa með. Þeir grafa auðævi sín að vísu ekki í jörðu eins og […]

Bráðnandi jöklar, brunnin tún

—Heimildin—13. sep, 2024

Höldum áfram að læra með rök og reynslu að leiðarljósi. Beinum útgjöldum ríkis, byggða og einkaframtaks inn á grænni lendur […]

Að standa saman

—Heimildin—19. júl, 2024

Að­ild­ar­ríkj­um ESB held­ur enn áfram að fjölga, ekki bara af efna­hags­ástæð­um held­ur einnig í þeirri von og trú að sam­band­inu […]

Írska aðferðin

—Samstöðin—27. maí, 2024

Gunnar Smári Egilsson spjallar við okkur Þorkel Helgason um raðvalskönnun Maskínu á fylgi forsetaframbjóðenda.

Strandeldi

—Samstöðin—7. maí, 2024

Samtal við Gunnar Smára Egilsson um lagareldisfrumvarp ríkisstjórnarinnar, forsetakjör o.fl. Við byrjum á íslenzka hestinum, förum síðan yfir í steinbít […]

Kaldi potturinn

—26. apr, 2024

Samtal við Mumma Tý Þórarinsson í Kalda pottinum að Gömlu Borg í Grímsnesi, þrjú skúbb.