Hljómeyki
16. nóv, 2014

Sjö sálmar

Sjö sálmar fyrir blandaðan kór við kvæði eftir Kristján Hreinsson.

Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar frumflutti sálmana 16. nóvember 2014 ásamt Tómasi Guðna Eggertssyni orgelleikara.

Sjá umsögn Jónasar Sen um tónleikana í Fréttablaðinu.

Hljómeyki endurflutti og hljóðritaði sálmana í Guðríðarkirkju í Grafarholti 26. október 2015 eins og heyra má hér að neðan.

1. Skírn

2. Trú

3. Ferming

4. Von

5. Gifting

6. Kærleikur

7. Minning

Sjá sálmatextana hér.

Sjö sálmar
eftir Kristján Hreinsson
1.  Skírn
2.  Trú
3.  Ferming
4.  Von
5.  Gifting
6.  Kærleikur
7.  Minning

Hér er hljóðritun af tónleikunum í Langholtskirkju: